Miðvikudagur 24. júlí 2024

Kerecis markaðsvirði 85 milljarðar króna

Kerecis hefur lokið við 100 milljón dollara viðbótafjármögnun með sölu á nýju hlutafé og aðkomu nýrra hluthafa. Að lokinni þessari fjármögnunarlotu er...

Stjórnunaraðferðir í Vísindaporti

Stjórnunaraðferðir verða til umfjöllunar í Vísindaporti á föstudag í Háskólasetri Vestfjarða. Sigurborg Kr. Hannesdóttir ráðgjafi flytur fyrirlestur um það hvernig hægt er að virkja...

Ísafjörður: áningarstaður á fyrirstöðugarði við Norðurtanga

Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs hefur lagt til að haldin verði samkeppni um hugmyndir og hönnun að áningarstað á enda fyrirstöðugarðs við Norðurtanga....

Styrkir til verkefna og viðburða

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Samkvæmt úthlutunarreglum...

Hafró rannsakar Arnarfjörð og Ísafjarðardjúp

Skip Hafrannsóknarstofnunar Bjarni Sæmundsson er nú að hefja 13 daga leiðangur í Arnarfjörð og Ísafjarðardjúp. Í leiðangrinum verður...

Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og Guðlaug J. Sveinsdóttir. Finnur var sonur Finns, bónda...

Knattspyrna: síðasti heimaleikur Vestra í dag

Þá er komið að síðasta heimaleik Vestra þetta tímabilið þegar strákarnir taka á móti Selfossi á Olísvellinum á Ísafirði klukkan 14:00.

Sjálf í sviðsljósi

Komin er út hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi sem fjallar um áhugaverða ævi Ingibjargar Steinsdóttur sem um tíma bjó á Ísafirði, en hún...

Mýrarboltinn í Bolungavík

Keppnin í Mýrarbolta fór fram í Bolungavík á laugardaginn í góðu veðri. Sex lið mættu til keppni samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta og var ekki...

Baldur með aukaferðir næstu vikurnar

Að beiðni Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarðar hafa verið settar á auka­ferðir eftir­farna daga, frá Stykk­is­hólmi kl. 9:00 og frá Brjánslæk kl. 12:00

Nýjustu fréttir