Mánudagur 26. ágúst 2024

Tungumálatöfrar á Flateyri 6.-11. ágúst

Skráning er nú í fullum gangi á námskeið Tungumálatöfra sem verður haldið í sjöunda sinn þann 6.-11.ágúst og nú á Flateyri. Námskeið...

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kópavogi

Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni og Isavia, setja upp ferðakaupstefnuna Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 24. mars 2022...

Ísafjörður: Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum...

Vesturbyggð: samþykkir samstarf um velferðarþjónustu á Vestfjörðum

Bæjarstjórn Vesturbyggðar, næstfjölmennasta sveitarfélags á Vestfjörðum, samþykkti í síðustu viku að taka þátt í samstarfi sveitarfélaga á Vestfjörðum um sérhæfða velferðarþjónustu á...

Geimverudagur á bókasöfnunum á morgun

Föstudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, verður bókasafnadagur á bókasöfnunum á Ísafirði. Bókasöfn Grunnskólans, Menntaskólans og Bókasafnið Ísafirði verða öll með skemmtilega dagskrá síðdegis: · Bókasafn...

Austlæg átt og kalt í lofti

Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt á Vestfjörðum í dag, 5 til 10 m/s. Skýjað með köflum og frost 3 til 10 stig. Á...

Fiskiskipum fækkar

Flest fiskiskip á landinu eru skráð á Vestfjörðum en fiskiskipum á landinu hefur fækkað á milli ára. Á Vestfjörðum voru við lok síðasta árs...

Upplýsingafundur fyrir fjarnema á Vestfjörðum

Háskólasetur Vestfjarða þjónustar fjarnema á Vestfjörðum í háskólanámi. Upplýsingafundur verður haldinn miðvikudaginn 11. október kl 17:00 þar sem...

Flateyri: snjóflóðavarnir ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun tilkynnti í gær að áframhaldandi efling ofanflóðavarna við Flateyri, Ísafjarðarbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Ofanflóðasjóður...

Sóknaráætlun landshluta: minna í atvinnuþróun en meira í menningu

Framkvæmd sóknaráætlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 að því er fram kemur í úttekt sem ráðgjafarfyrirtækið Evris gerði fyrir samgöngu- og...

Nýjustu fréttir