Miðvikudagur 24. júlí 2024

Sumaropnun í sundlaugunum

Sumaropnunartími í sundlaugum Ísafjarðarbæjar hefur nú tekið gildi á vel flestum stöðum. Þann 1. júní lengdist opnunartíminn á Þingeyri, þann 4. júní á Suðureyri...

Púkinn – Hvers vegna búum við hér?

Púkinn, barna­menn­ing­ar­hátíð á Vest­fjörðum verður haldin í annað sinn 15. til 26. apríl. Einstak­lingar, skólar og stofn­anir eru hvött til að efna...

Sjálfstæðisflokkurinn: styður uppbyggingu fiskeldis

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Forvarnardagurinn

Í dag miðvikudaginn 4. október er Forvarnardagurinn  haldinn í  grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju...

Vestri og Völsungur leika á Torfnesi

Þriðji heimaleikur tímabilsins verður á Torfnesvelli á morgun þegar Vestri og Völsungur mætast í fjórðu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri tapaði um...

Tvær meistaraprófsritgerðir um Vestfirði

Í vikunni fara fram tvær meistaraprófsvarnir við Háskólasetur Vestfjarða sem fjalla um vestfirsk viðfangsefni úr sitthvorri námsleiðinni við Háskólasetur Vestfjarða, Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun.

Öldumælidufl lagt út við Straumnes

Áhöfnin á varðskipinu Freyju lagði út öldumælidufl við Straumnes á dögunum. Vel gekk að koma duflinu á sinn...

Vestri Scaniameistari í drengjaflokki

Vestri frá Íssafirði var rétt í þessu að tryggja sér sigur á Scania Cup í körfuknattleik drengja með sigri á norska liðinu Ulriken Eagles...

Nýtt fólk í sveitarstjórn Reykhólahrepps

Í Reykhólahreppi var persónukjör og þar komu margir nýjir einstaklingar inn í sveitarstjórnarkosningum 2018. Á kjörskrá í hreppnum eru 190, en alls kusu 132...

Kerecis hlaut viðurkenningu Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM

Kerecis hlaut á fimmtudaginn viðurkenningu Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2022 fyrir þróun og framleiðslu á lækningavörum úr íslensku fiskroði.

Nýjustu fréttir