Mánudagur 26. ágúst 2024

Alþingi: lagt til að lögfesta eldisgjald

Innviðaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á hafnalögum. Meðal tillagna í frumvarpinu er að fjölgað verði hafnagjöldum og bætt...

Góðar fréttir af norsk-íslenskri síld í Barentshafi

Útlit er fyrir að þrír sterkir árgangar af norsk-íslenska síldarstofninum séu að alast upp í Barentshafi um þessar mundir.

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR JENSSON

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

FYRIRLESTUR UM BARDAGAAÐFERÐIR VÍKINGA OG TUNGUTAK

GEFUM ÍSLENSKU SÉNS vekur athygli á komu Reynis A. Óskarssonar til Ísafjarðar. Hann heldur fyrirlestra í Háskólasetri Vestfjarða...

Upplýsingafundur fyrir fjarnema á Vestfjörðum

Háskólasetur Vestfjarða þjónustar fjarnema á Vestfjörðum í háskólanámi. Upplýsingafundur verður haldinn miðvikudaginn 11. október kl 17:00 þar sem...

Íslandsmet í samsöng og 1. desember

Á morgun þann 1.desember fagna Íslendingar fullveldi sínu sem þeir hlutu árið 1918. Einnig er svokallaður opinn dagur í...

Skógrækt í Grunnskólanum á Drangsnesi

Í um tvo áratugi, eða frá því rétt fyrir aldamótin 2000, hafa nemendur Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi ræktað tré og hlúð að skógi í...

Bolungavíkurhöfn: 13.677 tonna afli á síðasta ári

Í desember sl. var landað 1.513 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn. Togarinn Sirrý ÍS var aflahæst með 596...

Bætt umferðaröryggi á Íslandi

Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu.

Geimverudagur á bókasöfnunum á morgun

Föstudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, verður bókasafnadagur á bókasöfnunum á Ísafirði. Bókasöfn Grunnskólans, Menntaskólans og Bókasafnið Ísafirði verða öll með skemmtilega dagskrá síðdegis: · Bókasafn...

Nýjustu fréttir