Miðvikudagur 24. júlí 2024

Styrkja vestfirska námsmenn

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Félagssvæði Vestfirðingafélagsins...

Ísafjarðarbær tryggir starfsemi Lýðháskólans á Flateyri næsta haust

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær styrk og ábyrgðir vegna starfsemi lýðháskóla á Flateyri. Um er að ræða 10 m.kr. ábyrgð bæjarins, endurgjaldslausa aðstöðu fyrir...

Alþjóðadagur landvarða var á sunnudaginn

Alþjóðadagur landvarða er haldinn hátíðlegur um allan heim 31. júlí ár hvert til að styðja við ómetanleg störf landvarða við að vernda...

Jónsgarður Ísafirði: gáfu bekk og trjáplöntur

Í mars síðastliðnum voru 100 ár liðin síðan samþykkt var að koma á fót á Ísafirði garði þar sem Jónsgarður stendur...

Galleri úthverfa: Atli Pálsson – Þar sem köttur hvílir, þar er heimili 11.2. –...

Laugardaginn 11. febrúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Atla Pálssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber...

Verðmæti sjávarafurða um 29 milljarðar króna í júní

Á fyrstu 6 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 170 milljarða króna. Það er um 18% aukning frá sama tímabili í...

Gagnrýnir seinagang ríkisstofnana

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir alvarlegar athugasemdir hvað afgreiðsla stofnana ríkisins á umsókn Hábrúnar efh. um aukið fiskeldi hefur dregist. Þetta kemur fram í umsögn bæjarstjórnar...

Umframafli í maí

Ef skoðað er yfirlit yfir strandveiðar í maí mánuði má sjá að umframafli var samtals 32.606 kg á tímabilinu. Alls lönduðu 319...

Landsliðið mætir Svartfjallalandi

Landslið kvenna í körfubolta mætir Svartfjallalandi á morgun í undankeppni EM og er leikurinn sýndur beint á RUV. Útsending hefst kl. 15:40 en leikurinn...

Sjöhundruðasti fundur Brynju núna í nóvember

Kvenfélagið Brynja á Flateyri hélt upp á 100 ára afmæli sitt í Félagsheimilinu á Flateyri þann 27. október síðastliðinn. Það var mikið um dýrðir...

Nýjustu fréttir