Mánudagur 26. ágúst 2024

Ísafjarðarhöfn: 763 tonn í maí

Í síðasta mánuði bárust 763 tonn að landi af óslægðum botnfiskafla í Ísafjarðarhöfn. Togarinn Páll Pálsson ÍS landaði...

Almannavarnir: Grindavík rýmd

Almannavarnir hafa tilkynnt að ákveðið hafi verið að rýma Grindavík og neyðarstigi hefur verið lýst yfir. Kvikugangur gæti verið undir byggðarlaginu. Víðir...

Íslandsmót í hrútadómum: 20 ár frá fyrstu keppni

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 20. ágúst og hefst kl. 14. Á þessu ári...

Opið á dalnum í dag

Skíðasvæði Ísfirðinga, bæði í Tungudal og skíðgöngusvæðið Seljalandsdal, verða opin frá klukkan 12-17 en þar var opnun frestað í morgun vegna hvassviðris, en hviður...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum um næstu helgi

Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi helgina 8.-10. júlí. Þetta er í sjötta skipti sem...

Farsímasamband á vegum landsins

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur framkvæmt mælingar á fjarskiptasambandi á helstu vegum í vegakerfinu á Íslandi. Verkefnið var unnið að ósk Fjarskiptasjóðs og fór...

500 milljónir til Loftslagssjóðs – opnað fyrir umsóknir

Alls verður um 500 milljónum króna varið til Loftslagssjóðs á fimm árum og þar af verða 140 milljónir króna til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun....

Ísafjarðarhöfn setur upp loftgæðamæla

Hafnir Ísafjarðarbæjar hafa nú komið fyrir loftgæðamælum á Flateyri, Suðureyri, Þingeyri og á þremur stöðum í Skutulsfirði. Mælarnir...

Suðlægar áttir um helgina

Það verður suðvestlæg átt í dag og kólnar smám saman og færist þá úrkoman yfir í él úr skúrunum. Jafnfarmt lægir ofurlítið og vindátt...

Húsnæðisliðurinn heldur verðbólgunni uppi

Verðbólga í þessum mánuði mældist minni en markaðsaðilar höfðu spáð, samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2% í...

Nýjustu fréttir