Miðvikudagur 24. júlí 2024

Hilmar Kristjánsson Lyngmo ráðinn í stöðu hafnarstjóra

Hilmar Kristjánsson Lyngmo hefur verið ráðinn sem hafnarstjóri hjá höfnum Ísafjarðarbæjar og mun hefja störf þann 1. janúar næstkomandi.

61% hærra eigið fé á höfuðborgarsvæðinu

Einstaklingur  á höfuðborgarsvæðinu átti 2018 að meðaltali 35,2 milljóna króna eignir og skuldaði að meðaltali 10,5 milljónir króna. Skuldlaust eigið fé var 24,7 milljónir...

Veikt barn, fjarri þjóðarsjúkrahúsinu

Birkir Snær er bráðum tveggja ára og hefur á sinni stuttu ævi þurft að ströggla með hættulegan sjúkdóm sem heitir LCH (Langerhans cell histiocytosis)....

Fimm prósent landsmanna búa í strjálbýli miðað við 76% árið 1900

Mikill meirihluti landsmanna býr í dag í þéttbýli, eða 95%, en í byrjun síðustu aldar var raunin hins vegar talsvert önnur þegar sama hlutfall...

Bolungavík: Mikil uppbygging innviða í ferðaþjónustu

Með myndarlegri styrkveitingu Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til undirbúnings að útsýnispalli á Bolafjalli er ljóst að mikil uppbygging er að eiga sér stað í Bolungavík og...

Strandsvæðaskipulag: Háafell gerir athugasemdir við verndarsvæði í Djúpinu

Háafell á Ísafirði, sem hefur hafið laxeldi í Ísafjarðardjúpi, gerir sérstaklega athugasemd við tillögu Náttúrufræðistofnunar Íslands, sem vill að stór svæði í...

Í- listinn: trúnaðabrestur milli meirihluta og minnihluta

Í bókun bæjarfulltrúa Í-listans segir að með uppsögn tveggja starfsmanna bæjarins í sumar  í kjölfar þess að störf þeirra voru lögð niður hafi orðið...

Tálknafjörður: 80 mkr fjárfesting sveitarfélagsins

Í samþykktri fjárhagsáætlun Tálknafjarðarhrepps fyrir 2021, sem afgreidd var skömmu fyrir jól, er gert ráð fyrir verulegum fjárfestingum þrátt fyrir þrönga stöðu segir í...

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5 prósentum. Segir í rökstuðningi nefndarinnar að of snemmt sé að segja til um...

Harmonikusafn Ásgeirs S. Sigurðssonar í Byggðasafni Vestfjarða

Árið 2008 færðu hjónin Ásgeir S. Sigurðsson og Messíana Marsellíusdóttir Byggðasafni Vestfjarða að gjöf Harmonikusafn Ásgeirs S.Sigurðssonar. Þá...

Nýjustu fréttir