Laugardagur 20. júlí 2024

Listaverkauppboð Sigurvonar að hefjast

Listaverkauppboð Krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefst á miðvikudag, en félagið rær á ný mið við fjáröflun í marsmánuði er efnt verður til listaverkauppboðs hjá félaginu. Þar...

Jón Hákon var ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla

Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur lokið rannsókn á skipskaða þegar Jón Hákon sökk á Vestfjarðarmiðum í byrjun júlí 2015. Nefndin telur orsök slyssins vera þá að...

Maskadagur í dag

Í dag er bolludagur og er þá til siðs þennan ágæta dag hér á landi að belgja sig út af gómsætum bollum. Kannski hefur...

Ný vinnubátur til Þingeyrar

Í síðustu viku kom til landsins nýr vinnubátur fyrir Arctic Fish.  Báturinn er smíðaður í Póllandi og er 16 metra langur og 9 metra...

23. sæti á HM

Ísfirski skíðakappinn Albert Jónsson keppti í gær í sprettgöngu liða á heimsmeistaramótinu í Lahti í Finnlandi. Liðasprettur fer þannig fram að hvert lið stillir...

Skilorðsbundin fangavist

Þann 24. febrúar féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða í máli héraðssaksóknara á hendur Valdimar Lúðvík Gíslasyni vegna skemmda sem hann vann á Aðalstræti 19...

Undankeppnum fyrir Stóru upplestrarkeppnina lokið

Grunnskólar Ísafjarðarbæjar hafa í vikunni haldið skólakeppnir meðal nemenda í 7.bekkjum skólanna fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem fram fer í Hömrum þann 9. mars. Á...

Nóg um að vera í Fræðslumiðstöðinni

Það er alltaf nóg um að vera við Fræðslumiðstöð Vestfjarða og er þar boðið upp á hvert áhugaverða námskeiðið á fætur öðru og er...

Ritsmiðja í skapandi skrifum á Ísafirði

Í byrjun marsmánaðar verður haldin fjögurra daga ritsmiðja í skapandi skrifum í Skóbúðinni á Ísafirði. Leiðbeinandi er Emma Beynon, sem er þaulreyndur kennari og...

Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu

Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...

Nýjustu fréttir