Miðvikudagur 24. júlí 2024

Tónleikar í Dalbæ um verslunarmannahelgina

Tónleikar verða í Dalbæ laugardaginn 5. ágúst kl. 16 um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Berta...

Þjóðleikhúsið frumsýnir á Ísafirði

Þjóðleikhúsið frumsýnir verkið Oddur og Siggi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudaginn og mun í kjölfarið halda hringinn í kringum landið og bjóða börnum...

Tvöfaldur sigur hjá Vestra um helgina

1. deildar lið karla í körfuknattleiksliði Vestra spilaði tvo leiki um helgina, þegar þeir tóku á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði. Vestri...

Skýrsla um öryggi lendingarstaða

Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða kom út í endaðan desember sl. Skýrslan felur í sér heildstætt mat á mikilvægi lendingarstaða á Íslandi...

Vesturbyggð : Opinber vefur ársins 2019!

Vefur Vest­ur­byggðar sigraði í flokki Opin­berra vefja ársins 2019 á Íslensku vefverð­laun­unum sem fóru fram í vefút­send­ingu föstu­daginn 27. mars s.l. Þetta var annað...

Fjórðungssamband Vestfirðinga með útboð á þjónustu skipulagsráðgjafa

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga kt. 700573-0799 óska eftir tilboðum í þjónustu skipulagsráðgjafa við undirbúning og gerð svæðisskipulags Vestfjarða.

Vesturbyggð: kosið til heimastjórna og 16 ára aldur

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt reglur um kosningar til heimastjóra í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Kosið verður á sama tíma og almennar...

Innfjarðarækjuveiði lögð til

Samkvæmt stofnmælingu Hafrannsóknarstofnunar, í haust, þá hefur rækjustofninn í Ísafjarðardjúpi styrkst frá síðustu mælingu.  Stofnvísitalan hafði lækkað stöðugt á árunum 2013 til 2017 en...

Skógarþröstur

Hinn söngfagri fugl, skógarþröstur, er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og jafnframt algengur í görðum í þéttbýli. Hann er meðalstór spörfugl, dökkmóbrúnn að ofan,...

Vilja efla fjarheilbrigðisþjónustu

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tillögur um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu, skipulag, framkvæmd og áframhaldandi uppbyggingu á því sviði hefur skilað ráðherra skýrslu með...

Nýjustu fréttir