Mánudagur 26. ágúst 2024

Ísafjörður: Halldór Smára og Sæunn Þorsteins með tónleika í Hömrum

Miðvikudaginn 27. mars munu Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir halda tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, undir yfirskriftinni Hvað nú?Þau Halldór og...

Byggðastofnun gerir samkomulag við evrópska fjárfestingarbankann um bakábyrgðir

Evrópski fjárfestingasjóðurinn hefur undirritað samning um bakábyrgðir við Byggðastofnun vegna lána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja í landsbyggðunum. Ábyrgðir...

Kjarasamningum verður ekki sagt upp

Niðurstaða forsendunefndar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forsendum standast en ein gerir það ekki. Sú snýst um...

Kvennaverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem...

Ísafjrðarbær: launakostnaður 0,6% undir áætlun

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu átta mánuði ársins reyndist vera 2.273 m.kr. en áætlanir gerðu ráð fyrir að hann yrði 2.287 m.kr. Munar 14...

Vitundarvakning Krafts

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður með vitundarvakningu og fjáröflunarherferð dagana 21. janúar til 4. febrúar. Markmið...

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 1252/2019, VIII. kafla. Umsóknum...

ASÍ þing 10.-12. október

45. þing Alþýðusambands Íslands verður haldið á Hótel Nordica, dagana 10.-12. október 2022. Æðsta vald í málefnum ASÍ...

Matvælastofnun varar við fuglaflensu

Skæð fuglaflensa H5N1 greindist í stokkönd sem fannst í lok mars í húsagarði í Garðabæ. Niðurstöður bárust frá...

Mest hækkun fasteignamats á Vestfjörðum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur birt nýtt fasteignamat sem gildir fyrir 2025. Það er unnið upp úr gögnum um fasteignaviðskipti á tímabilinu febr...

Nýjustu fréttir