Miðvikudagur 24. júlí 2024

Til hamingju með sjómannadaginn

Bæjarins besta sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra, sem og öllum Vestfirðingum hamingjuóskir með sjómannadaginn. Á Ísafirði verður sjómannadagsmessa í...

Reykhólar: Íhugar oddvitinn afsögn?

Ingimar Ingimarsson, oddviti Reykhólahrepps hefur ekki svarað ítrekaðri fyrirspurn Bæjarins besta um framtíð sína í oddvitastóli. Hann var spurður að því eftir að sveitarstjórn hafði...

Bíldudalsvegur: 5 tonna öxulþungi

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum var ásþungi takmarkaður við 5 tonn á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli...

Uppbygging á Nauteyri

Á Nauteyri er starfrækt seiðaeldisstöð Háafells og þar hefur verið unnið að því að auka afkastagetu stöðvarinnar og bæta tækjakost sem skilar...

Hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar

Viðbragðsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar hefur verið uppfærð í samræmi við hertar aðgerðir sem tóku gildi í gær. Helstu breytingar sem gerðar hafa verið frá fyrstu útgáfu viðbragðsáætlunar...

Sjúkrahúsið á Ísafirði á hættustig vegna Covid-smits

Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða kom saman í morgun og er sjúkrahúsið á Ísafirði nú komið á hættustig. Ástæðan er sú að sjúklingurinn sem nú liggur á...

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli á morgun laugardag kl. 14:00 en liðið tapaði fyrir Fram um síðust helgi í sínum fyrsa...

Listasafninu á Ísafirði berst gjöf frá Bandaríkjunum

Fyrir skömmu barst Listasafni Ísafjarðar gjöf frá Bandaríkjunum en um er að ræða málverk af Ísafirði, málað af Jóni Hróbjartssyni 1931. Gefandi er Ole...

Best fyrir sunnan

Ef elta á veðrið í útilegu þessa helgina er rétt að skella sér suður. Fyrir landið í heild segir veðurfréttamaðurinn vedur.is „Norðaustan 5-13 m/s,...

Þjóðlendukröfur ríkisins: sveitarfélögin búast til varna

Sveitarfélögin við Djúp eru með kröfur ríkisins fyrir Óbyggðanefnd til athugunar og búast til varna. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að Súðavíkurhreppur muni bregðast...

Nýjustu fréttir