Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Garðfuglakönnun hefst sunnudaginn 24. október

Félagið Fuglavernd er með árlega garðfuglakönnunn sem hefst sunnudag 24. október, fyrsta sunnudag eftir upphaf vetrar. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er...

Ísafjarðarbær: Aðventudagskrá í Turnhúsinu og á bókasafni

Byggðasafn Vestfjarða og Bókasafnið Ísafirði bjóða upp á jólalega viðburði á aðventunni. Þar má nefna heimsókn jólasveina sögustund fyrir börnin og Furoshiki...

Lions­klúbbur Patreks­fjarðar býður fría blóð­syk­ur­mæl­ingu

Fimmtu­daginn 24. nóvember n.k. munu Lions­klúbbur Patreks­fjarðar bjóða fólki upp á fría blóð­syk­ur­mæl­ingu. Heil­brigð­is­stofnun Vest­fjarða á Patreks­firði er...

Safnadagur að Hnjóti á sunnudag

Haldið verður upp á Safnadaginn að Hnjóti þann 18. júlí nk.  Markmiðið með deginum er að benda á mikilvægi...

Ísafjörður: Halldór Smára og Sæunn Þorsteins með tónleika í Hömrum

Miðvikudaginn 27. mars munu Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir halda tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, undir yfirskriftinni Hvað nú?Þau Halldór og...

Byggðastofnun gerir samkomulag við evrópska fjárfestingarbankann um bakábyrgðir

Evrópski fjárfestingasjóðurinn hefur undirritað samning um bakábyrgðir við Byggðastofnun vegna lána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja í landsbyggðunum. Ábyrgðir...

Kjarasamningum verður ekki sagt upp

Niðurstaða forsendunefndar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forsendum standast en ein gerir það ekki. Sú snýst um...

Áfram kalt í veðri

Það verður áframhaldandi norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 10-15 m/s og él. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld. Frost 2 til 8...

Hlutfall starfandi fólks lækkar

Samkvæmt manntalinu 2021 voru 70,3% þjóðarinnar 16-74 ára starfandi (185.266 manns). Þetta var tæpum þremur prósentustigum lægra hlutfall...

75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Tónlistarskólinn er einn elsti tónlistarskóli...

Nýjustu fréttir