Miðvikudagur 24. júlí 2024

Grásleppukarlar segja skilyrði til verðhækkunar

Grásleppukarlar eru ekki öfundsverðir þessa dagana. Vertíð að hefjast og aðeins tveir af væntanlegum kaupendum búnir að tilkynna hvað þeir hyggjast greiða fyrir grásleppuna,...

Ísafjarðarbær: Tesla gefur 4 hleðslustöðvar

Ísafjarðarbær hefur samþykkt að þiggja að gjöf 4 rafhleðslustöðvar frá Tesla. Um er að ræða 22 kw Tesla hleðslustöðvar sem opnar verða...

Verslun opnar á ný

Útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði í Árneshreppi var lokað um mánaðamótin og hreppurinn því án verslunar. Um 100 km leið er í næstu verslun...

HEILBRIGÐISÚTGJÖLD 745 ÞÚSUND KRÓNUR Á MANN

Heilbrigðismálin eru gjarnan til umræðu í þjóðfélaginu enda afar mikilvægur málaflokkur sem stór hluti af útgjöldum hins opinbera...

Krefst malbiks á bílastæði Ísafjarðarflugvallar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að bílastæðin við Flugstöðina við Ísafjarðarflugvöll verði malbikuð á næsta ári í samræmi við loforð sem gefið var á fundi...

Hnjótur: stærsti einstaki eigandinn gerir ekki kröfu um greiðslu fyrir vatn

Greint hefur verið frá því á bb.is að Kristinn Þór Egilsson, landeigandi að Hnjóti í Örlygshöfn krefjist þess að sveitarfélögin Vesturbyggð og...

Fossaganga í Vatnsdal

Landvörður í friðlandinu í Vatnsfirði mun leiða fossagöngu í Vatnsdal laugardaginn 1. júlí kl: 13:00 Þar er...

Reykhólar: svara kæru Landverndar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur verið kölluð saman til fundar á morgun, þir'judaginn 31. mars 2020. Fyrsti liður á dagskrá er kæra Landverndar. Landvernd kærði fyrir réttri...

Leggur til sölu ríkiseigna til að fjármagna vegakerfið

Verulegur gæti náðst í uppbyggingu samgönguinnviða á næstu tveimur til fjórum árum, m.a. með sölu ríkiseigna. Þetta segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Hrafnseyri: 15 nemendur úrskrifaður frá Háskólasetrinu

Háskólasetur Vestfjarða útskrifaði  í gær 15 nemendur í haf- og strandsvæðastjórnun. Að venju fór útskriftin fram á Hrafnseyri og var felld inn í almenn...

Nýjustu fréttir