Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Áfram kalt í veðri

Það verður áframhaldandi norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 10-15 m/s og él. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld. Frost 2 til 8...

Viltu efla íþróttastarf á Vestfjörðum

ÍSÍ og UMFÍ leitar að sextán hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á íþróttastarfi á Íslandi til að taka þátt í...

Andri Rúnar genginn í raðir Helsingborgar

Andri Rúnar genginn í raðir Helsinborgar Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Helsingborgar sem leikur í sænsku b-deildinni í knattspyrnu. Frá þessu...

Bleiki dagurinn er í dag

Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn! Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein. Stuðningur...

Samvinna um makrílmerkingar

Í jólablaði tímaritsins Sjávarafls birtist yfirlitsgrein um samvinnu sjávarútvegsfyrirtækja og hafrannsóknastofnana við merkingar og endurheimtur á makríl í Norðaustur-Atlantshafi undanfarin ár. Síðan 2011 hafa hafrannsóknastofnanir...

Galerí úthverfa: Double accounting – opnun á laugardaginn

Laugardaginn 3. október opnar sýningin ,,Double accounting’’ á verkum Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.   ,,Double accounting‘‘ (,,Tvöfalt bókhald‘‘)...

Súðavíkurhlíð lokað í kvöld

Vegagerðin lokaði veginum um Súðavíkurhlíð kl 19:30 í kvöld vegna snjóflóðahættu og verður hann lokaður í nótt.

Háskólasetur kynnir meistaranámi í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Háskólasetur Vestfjarða kynnir nám í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun, það er uppbyggingu námsins ásamt áherslum og atvinnumöguleikum þann 28, janúar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS EINARSSON

Magnús Ein­ars­son fædd­ist þann 23. júlí 1809 í Kolla­fjarðarnesi á Strönd­um. Magnús var son­ur Ein­ars Jóns­son­ar dann­e­brogs­manns, á Kolla­fjarðarnesi...

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð framlengdur

Frestur til að sækja um verkefnisstyrki í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða hefur verið framlengdur til miðnættis sunnudaginn 7. nóvember. Þessi úthlutun...

Nýjustu fréttir