Miðvikudagur 24. júlí 2024

Engin sýklalyf í innlendu laxeldi

Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma fyrir árið 2022, sem er að finna á vef Matvælastofnunar, að að sýklalyf hafa aldrei verið...

Ólafsdalur

Ólafsdalur við Gilsfjörð er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Þar stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla...

Vegagerðin auglýsir útboð á Bíldudalsvegi um Mikladal

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu, breikkun, styrkingu og lögn bundins slitlags á um 4,9 km kafla á Bíldudalsvegi um Mikladal.

SFS: vegið að rekstrargrundvelli fyrirtækja í sjókvíaeldi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi fara með fyrirsvar fyrirtækja í sjókvíaeldi. Samtökin segja í yfirlýsingu sem birt var fyrir jólin um frumvarp Matvælaráðherra um lagareldi,...

Áskorun til ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu varna gegn ofanflóðum

Þrettán manns hafa sent áskorun til ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu varna gegn ofanflóðum. Eru þetta  ofanflóðasérfræðingar, forsvarsmenn bæjarfélaga á ofanflóðahættusvæðum og nokkrir aðrir sem hafa komið að komið...

Ný bók frá Vestfirska forlaginu: Fiskur að handan eftir Sigvalda Gunnlaugsson

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Fiskur að handan eftir Sigvalda Gunnlaugsson. Hann var fæddur og uppalinn í Hofsárkoti í Svarfaðardal. Var bóndi...

Eðlilegt að lögregla rannsaki slysasleppinguna

Óheyrilega langur tími leið frá því regnbogasilungur fór að veiðast í ám þar til Arctic Sea Farms viðurkenndi að þannig fiskur hefði sloppið í...

Skilamat snjóflóðavarna í Bolungarvík

Svokölluðu skilamati vegna byggingar snjóflóðavarna í Bolungarvík hefur verið skilað og er nú aðgengilegt á heimasíðu Bolungarvíkurkaupstaðar. Í samantekt matsins kemur fram að þrátt...

Skrifstofur ráðherra um land allt

Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um...

Sameining sveitarfélaga: Hafdís situr hjá

Hafdís Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi  Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga sat hjá við atkvæðagreiðslu á aukalandsþingi Sambands islenskra sveitarfélaga um sameiningu sveitarfélaga þar sem...

Nýjustu fréttir