Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Gistináttaskatturinn ekki í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Fram­kvæmda­sjóður ferða­manna­staða verður ekki lengur fjár­magn­aður með gistin­átta­skatti, sam­kvæmt drögum að frum­varpi um breyt­ingar á lögum um sjóð­inn. Þá munu ferða­manna­staðir í opin­berri eigu...

Veturnætur: lúðrasveit TÍ spilaði í Neista

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar spilaði í gær í Neista fyrir gesti og gangandi. Var atburðurinn liður í Veturnóttum á Ísafirði, sem hófust á...

Minjar í Ólafsdal á Landbúnaðarsafni

Hjá Landbúnaðarsafni Íslands er komin út skýrsla um ræktunarminjar í Ólafsdal við Gilsfjörð. Frá þessu segir á Reykhólavefnum. Minjarnar eru unnar af Ragnhildi Helgu...

Hlýr og vætusamur mánuður

Febrúarmánuður var hlýr og vætusamur. Einkum var hlýtt á norðan- og austanverðu landinu og vætusamt um sunnan- og vestanvert landið. Þetta kemur fram í...

Bolungavíkurhöfn: 1.687 tonn í mars

Alls var landað 1.687 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Eins og áður hefur komið fram voru 815 tonn af veiddum...

Hamfarir í Himalajafjöllum í Vísindaporti

Í Vísindaporti föstudaginn 1. mars mun Nishtha Tewari flytja erindi sem kallast "Heilsa í sjóndeildarhringnum: Hamfarir í Himalajafjöllum”. Í háu...

Vestfirsk fiskneysla í Vísindaportinu

Í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða mun Jennifer Smith, MSc í haf- og strandsvæðastjórnun, fjalla um rannsókn sína á vestfirskri fiskneyslu, aðgengi að fiski...

Slysavarnardeildin í Hnífsdal færir Grunnskólanum á Ísafirði góðar gjafir

Á miðvikudaginn færði Slysavarnardeildin í Hnífsdal Grunnskólanum á Ísafirði búnað fyrir fyrstu hjálp sem kennarar geta gripið með í fjallgöngur eða aðra...

Eldsneytisnotkun dróst saman á árinu 2020

Samkvæmt samantekt Hagstofunnar varð verulegur samdráttur í eldsneytisnotkun til samgangna innanlands á síðasta ári. Eldsneytisnotkun atvinnugreina í flutningastarfsemi...

Samgönguþingi streymt á netinu kl. 13 í dag

Í dag, klukkan 13-16:30, fer fram Samgönguþing á Hótel Sögu í Reykjavík. Á annað hundrað manns eru skráðir til þátttöku á þinginu sem samgöngu-...

Nýjustu fréttir