Þriðjudagur 10. september 2024

Sjónvarpsdagskrá RÚV aukin vegna COVID-19:

Nú hefur verið ákveðið að frá og með deginum í dag hefjist sjónvarpsdagskrá RÚV klukkan 9:00 á morgnana. Er þetta gert til að gleðja...

Flokkum um jólin

Óhófleg neysla hátíðanna gefur af sér mikið magn af sorpi, en merkilega mikið af því er endurvinnanlegt. Allur jólapappír á að fara laus í...

Bolungavík: ákveðið að bora eftir neysluvatni

Bæjarráð Bolungavíkur hefur ákveðið að ráðast í að láta bora tvær borholur við neðra vatnsbólið í Hlíðardal til viðbótar við tilraunaholuna sem boruð var...

Vestri: þrír leikmenn í liði ársins og efnilegasti leikmaðurinn

Þrír leikmenn Vestra voru valdir í lið ársins i 2. deildinni á sérstöku lokahófi Fótbolta.net á Hótel Borg í Reykjavík. Fótbolti.net fylgdist vel með 2....

N4 á ferð um vestfirði

Sjón­varps­stöðin N4 hefur verið á ferð um Vest­firði og fjallað um öflugt atvinnulíf, ferða­þjón­ustu og samfé­lögin m.a. í Vest­ur­byggð. Þætt­irnir eru unnir í samstarfi...

Yfir 900 manns mættu á Gamanmyndahátíð Flateyrar

Það er töluvert fyndið að vera á Flateyri. Ekki bara af því eiginkonur Baggalúts eiga þar hús og Tobba Marinós fílar ærslabelginn heldur líka...

Ólíklegt að Steingrímsfjarðarheiði lokist

Vegagerðin segir í tilkynningu nú undir kvöldið um veðrið á Vestfjörðum á morgun að fyrir hádegi á morgun, sunnudag, verði á Steingrímsfjarðarheiði...

Fyrsti titill ársins

Fyrsti titill ársins er kominn í hús hjá ísfirska knattspyrnumanninum Matthíasi Vilhálmssyni og félögum hans í Rosenborg. Í gær var leikið í Mesterfinalen, en...

Bolungavík: Magnús Ingi Jónsson forseti bæjarstjórnar

Í síðustu viku voru árlegar kosningar á dagskrá í bæjarstjórn Bolungavíkur. Magnús Ingi Jónsson var kosinn forseti bæjarstjórnar.

Ísafjörður: Háskólasetur fær leyfi fyrir stúdentagarða

Byggingarfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur veitt graftrarleyfi fyrir stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. Leyfið nær til jarðvegsskipta samhliða samþykktum byggingaráformum. Þá...

Nýjustu fréttir