Sunnudagur 8. september 2024

Lyftingar – Guðrún Helga fær viðurkenningu Lyfingasambandsins

Stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið lyftingafólk ársins 2023, ennfremur ungmenni ársins í flokki 18-20 ára, 16-17 ára og 15 ára og yngri....

Grásleppa fyrir 1100 milljónir

Samtals námu útflutn­ings­verðmæti á frystr­i grásleppu, söltuðum grá­sleppu­hrogn­um og grá­sleppuka­ví­ar um 1,1 millj­arði króna á fyrstu tíu mánuðum árs­ins og er það...

Bylgjan og visir.is: dregið í land

Bylgjan og visir.is hafa leiðrétt frétt sína frá síðasta laugardag þar sem sagði að íslenski Atlantshafslaxinn væri í stórfelldri útrýmingarhættu og segir...

Lúðvík Þorgeirsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Lúðvík Þorgeirsson í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða til næstu fimm ára, frá 1. mars 2024. Lögskipuð...

Vesturbyggð: 3.214 tonn landað í höfnunum

Á Bíldudal var landað 2.538 tonnum af eldislaxi í síðasta mánuði. Í Patreksfjarðarhöfn komu 676 tonn af bolfiskafla....

Höfðingleg gjöf til Hrafnseyrar

Síðastliðið sumar tók Ingi Björn Guðnason staðarhaldari á Hrafnseyri við höfðinglegri bókagjöf frá fjölskyldu Hallgríms Sveinssonar og Guðrúnar Steinþórsdóttur, fyrrverandi staðarhöldurum og...

Tálknafjörður: sveitarfélagið greiddi 740 þús kr. í húsaleigu vegna sveitarstjóra

Tálknafjarðarhreppur greiddi á síðasta ári um 740 þúsund krónur til Fasteignafélagsins 101 Tálknafjörður ehf vegna Túngötu 42, íbúðar sem leigð er núverandi...

Dróttkvæði – sýnisbók eftir Gunnar Skarphéðinsson

Dróttkvæðin voru einkum flutt við hirðir konunga og annarra höfðingja til forna. Orðið drótt merkir hirð og af því orði er nafn...

Stofnvísitala botnfiska að haustlagi

Hafrannsóknastofnun hefur tekið saman helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi en leiðangurinn fór fram dagana 28. september-24. október 2023.

Enn vantar íbúðir fyrir Grindvíkinga

Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur var opnað um viku síðan en þar geta þau sem sérstaklega vilja styðja við Grindvíkinga boðið eignir sínar til...

Nýjustu fréttir