Miðvikudagur 24. júlí 2024

Þjóðbúningamessa á Bíldudal

Í gær, á sumardaginn fyrsta, var haldin þjóðbúningamessa í Bíldudalskirkju og var það í tíunda sinn. Vel var mætt eða um 40...

Rússneska fyrirtækið Polar Sea+ kaupir saltfiskvinnslu frá hátæknifyrirtækinu Skaginn 3X

Skaginn 3X hefur skrifað undir tímamóta samning við rússneska fyrirtækið Polar Sea+, sem er í eigu útgerðarrisans Norebo. Samningurinn felur í sér smíði og...

Knattspyrnan: Sigur og tap um helgina

Fjórðu deildar lið Harðar frá Ísafirði gerði góða ferð suður á Álftanesið á laugardaginn og lagði KFB, knattspyrnufélag Bessastaða með fjórum mörkum...

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Félagið vann...

Patreksfjörður: Slysavarnardeildin Unnur með námskeið í fyrstu hjálp

Félagskonur í Slysavarnardeildinni Unni á Patreksfirði eru ekki þekktar fyrir að sitja auðum höndum en nú á dögunum...

Svefntími styttist og hreyfing minnkar hjá ungmennum í framhaldsskóla

Svefntími unglinga styttist að meðaltali um nærri hálfa klukkustund milli 15 og 17 ára aldurs og á sama tíma dregur töluvert úr hreyfingu á...

Árbókarferð um Ísafjörð og nágrenni

Árbók Ferðafélags Íslands árið 2017 er tileinkuð Ísafjarðardjúpi, frá Skálavík að Vébjarnardjúpi og höfundur hennar er dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Ferðafélag Íslands efnir nú...

Fjórir Vestfirðingar fá fálkaorðuna

Fjórir Vestfirðingar eru á meðal þeirra fjórtán sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í gær. Árný Aurangsari...

Starfsgreinasambandið: efla þarf innviði og nýsköpun starfa

Á nýafstöðnu þingi Starfsgreinasambandsins var afgreidd ályktun um byggðamál. Þar segir að góð störf og örugg atvinna séu forsendur mannlífs og byggðar...

Háskólalestin á Ísafirði

Háskólalest Háskóla Íslands verður á Ísafirði í dag og á morgun með sín fjör og fræði.  Líkt og venja er hefst...

Nýjustu fréttir