Laugardagur 20. júlí 2024

Vefur fyrir aðstandendur aldraðra

Bolvíkingurinn Fjóla Bjarnadóttur hefur opnað nýjan vef sem heitir adstandandi.is en vefurinn er hugsaður sem hjálpartæki aðstandenda sem standa frammi fyrir því að ástvinir þeirra þurfa...

Óvænt, óbilgjarnt og óskiljanlegt útspil ráðherra

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga segir ákvörðun Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra að skera niður öll fjárframlög til vegagerðar í Gufudalssveit vera pólitískt útspil sem er allt í...

Sólrisuhátíðin hafin – Vælukjói frumsýndur

Í dag var Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði sett. Venju samkvæmt gengu nemendur fylktu liði með fánabera í broddi fylkingar undir taktvissum trommuslættir frá menntaskólanum...

Á annað hundrað manns á körfuboltamót

Hátt í 50 keppendur körfuknattleiksdeildar Vestra og fjölmennt fylgdarlið er nú óðum að leggja í hann á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið í Reykjanesbæ, sem...

Gufudalssveitin í forgangi

Vegagerð í Gufudalssveit er í forgangi að sögn Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra. Í gær var greint frá að búið að er að skera niður samgönguáætlun...

Algjör trúnaðarbrestur

Ákvörðun Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra að hætta við framkvæmdir í Gufudalssveit er óskiljanleg og óbilgjörn að sögn Péturs G. Markan, formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga. Vegagerð í...

Missti troðarann í krapapoll

Mannleg mistök urðu til þess að nýkeyptur troðari skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar hafnaði í krapapolli á Seljalandsdal. Jarðýtu og beltavél þurfti til að losa hann. Óhappið...

„Kaldar kveðjur til okkar“

Það ríkir reiði í Vesturbyggð með þá ákvörðun samgönguráðherra að skera niður allt fjármagns sem átti að fara í vegagerð í Gufudalssveit í ár,...
Búðin er í Álftaveri, þjónustumiðstöð Súðavíkur.

Landsbankinn selur eignahluti

Lands­bank­inn aug­lýsti í gær til sölu eign­ar­hluti í tólf óskráðum félög­um. Hlut­irnir eru aug­lýstir í sam­ræmi við stefnu Lands­bank­ans um sölu eigna, sem var...

Mesti niðurskurðurinn á Vestfjörðum

Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur slegið af vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Samkvæmt samgönguáætlun var ráðgert á þessu ári að setja 1.200 milljónir kr....

Nýjustu fréttir