Miðvikudagur 24. júlí 2024

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ – LÝÐVELDIÐ 77 ÁRA

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er í dag. Lýðveldið Ísland var stofnað á Þingvöllum og tók við af konungsríkinu Ísland. Liðin eru rétt 77 ár...

Aþingi: vilja fækka þingmönnum Norðvesturkjördæmis

Sextán þingmenn undir forystu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, hafa lagt fram lagafrumvarp um breytingu á kosningalögum. Vilja þingmennirnir færa fimm þingsæti...

Tveir fornminjastyrkir vestur

Í síðustu viku var styrkjum úthlutað til 24 verkefna úr fornminjasjóði. Tveir styrkir fóru til verkefna á Vestfjörðum. Annars vegar 2,5 milljóna kr. styrkur til...

Skipulagsstofnun setur fótinn fyrir vindorkugarð í Garpsdal

Skipulagsstofnun hefur enn ekki afgreitt breytingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps frá 15. apríl síðastliðinn sem gerir óbyggt svæði að iðnaðarsvæði. Sveitarstjórn hefur ítrekað...

Horft verði til byggðasjónarmiða við fækkun sauðfjár

Byggðastofnun hefur skilað samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra greiningu á stöðu sauðfjárræktar og sauðfjárbænda sem hann óskaði eftir í sumar. Óskaði ráðherra eftir mati á stöðunni...

Öll vötn til Dýrafjarðar í eitt ár enn

Þingeyri og nærsveitir við Dýrafjörð hófu göngu sína í Brothættum byggðum á árinu 2018. Verkefnið hlaut heitið Öll vötn til Dýrafjarðar. Áætlað var...

Þingeyri: Blábankinn fær þriggja ára styrk

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að endurnýja þjónustusamning við Blábankann á Þingeyri og fstyrkja reksturinn um 3,75 m.kr. árlega næstu þrjú árin,...

Landhelgisgæslan fær Freyju i október

Nokkrir starfsmenn Landhelgisgæslunnar héldu til Hollands á dögunum og fengu kennslu á varðskipið Freyju sem afhent verður Landhelgisgæslunni í október. Óhætt er...

Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna

Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morgun...

Covid smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

"Meirihluti áhafnar frystiskipsins, Júlíusar Geirmundssonar Ís 270, sem gerður er út af Hraðfrystihúsinu – Gunnvöru hf,  á Ísafirði, reyndist smitaður af COVID-19. Þetta varð ljóst...

Nýjustu fréttir