Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Árlegir vortónleikar Ernis

Árlegir vortónleikar Ernis Karlakórinn Ernir heldur árlega vortónleika á sunnudag og mánudag. Kórinn ríður á vaðið með tónleikum í Félagsheimilinu í Bolungarvík á sunnudag kl....

Geta ekki nýtt sér rútuferðirnar

Tímasetningar á rútuferðum milli Flateyrar og Ísafjarðar henta ekki nemendum í Grunnskólanum Önundarfjarðar. Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar á mánudag var lagt fram bréf nemenda...

Óskað eftir sjálfboðaliðum í ruslhreinsunarferð á Hornstrandir

Dagana 26.-27. maí er áætlað að fara í árlega ruslahreinsun á Hornstrandir ef veður og verkefni varðskips leyfa, líkt og greint var frá hér...

1 af hverjum 6 glímir við ófrjósemi

Þessa vikuna stendur yfir vitundarvakningarátakið 1 af 6 á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, en áætlað er að hverju sinni glími einn af hverjum...

Atvinnuleysið 2,9 prósent

Á fyrsta ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 197.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 191.500 starfandi og 5.600 án vinnu...

„Skammturinn“ lækkað um 80 þúsund krónur

Verðmæti „skammtsins“ á strandveiðum er nú 144 þúsund krónur, sem er 80 þúsund krónum lægra en fyrir 7 árum. Umræddur skammtur er það sem...

Ókeypis heilsufarsmælingar

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða munu bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu 24.- 26. maí í stað þeirra sem frestað var 10.-11....

Orkubúið verður að auka tekjurnar

Hagnaður af rekstri Orkubús Vestfjarða árið 2016 nam 96,5 milljónum króna og eigandinn, sem er ríkið, fær 60 milljóna króna arðgreiðslu. Ársfundur Orkubúsins var...

Sakar sveitarfélögin um að brjóta á Orkubúinu

Nokkuð hefur borið á því á undanförnum árum að sveitarfélög á Vestfjörðum hafi brotið gegn hagsmunum Orkubús Vestfjarða með sölu á vatsnréttindum til annarra...

Skóbúðin leitar mynda af veisluborðum

Hverdagssafnið Skóbúðin á Ísafirði setur nú upp sýninguna „Undirbúningurinn fyrir veisluna“ þar sem gefur að líta ljósmyndir af veisluborðum af öllum stærðum og gerðum,...

Nýjustu fréttir