Fimmtudagur 25. júlí 2024

Ísfirðingur vann tvö gull

Ísfirðingurinn Sigurður Óli Rúnarsson vann á laugardaginn gull í tveimur greinum í brasilísku jiu-jitsu á móti í húsakynnum VBC í Kópavogi. Mótið var sérstaklega ætlað byrjendum...

Fákur ÍS-5

Á síðasta ári var safninu gefið þetta líkan af hugmynd að stækkuðum bát, Fáki ÍS-5, sem var opinn vélbátur.

Umhverfisstofnun auglýsir kynningarfund um Þjóðgarð á Vestfjörðum

Umhverfisstofnun mun halda rafrænan kynningarfund um Þjóðgarð á Vestjörðum miðvikudaginn 19. maí og hefst kl 17:30. Áætlað er að fundinum ljúki kl...

Hafró: ráðleggur 12 þúsund tonna laxeldi í Djúpinu

Fram kemur í kynningu Hafrannsóknarstofnunar , sem nú stendur yfir , að stofnunin ráðleggur að leyft verði að hefja laxeldi í Ísafjarðardjúpi með allt...

Vestfirska vísnahornið

Þátturinn hefst á vísnabréfi frá Indriða á Skjaldfönn: Vinur minn úr hægrasta hægrinu, því nefndur hér HH, kvartaði við mig yfir ósanngirni og ljótum munnsöfuði...

Blóðskilun á Sjúkrahúsinu á Ísafirði

Á bráðadeild Sjúkrahússins á Ísfirði er nú komin í notkun blóðskilunarvél. Tveir hjúkrunarfræðingar stofnunarinnar fóru og unnu á blóðskilunardeild Landspítala í tvær vikur og...

11,4% atvinnuleysi á Vestfjörðum

Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun er 11,4% atvinnuleysi á Vestfjörðum í apríl. Tölur voru teknar saman þann 15. apríl. Hafði atvinnuleysið meira en töfaldast frá...

Sædísin sökk í Ísafjarðarhöfn

Á jóladag uppgötvaðist að Sædís ÍS, einn báta Byggðasafn Vestfjarða, hafði sokkið í Ísafjarðarhöfn. Jón Sigurpálsson, forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða, segir ekki vitað hvers vegna...

Norsk kvikmyndahátíð í Ísafjarðarbíó

Það er fátt betra en fjölbreytni í lífið og fjölbreytni í bíósýningum. Oftar en ekki eru amerískar myndir mest sýndar í íslensku kvikmyndahúsum, en...

Björgunarskipið Gísli Jóns komið með nýja vél

Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði er komið aftur til heimahafnar eftir vélarskipti hjá Stálorku í Hafnarfirði. Bakborðavél skipsins var biluð og...

Nýjustu fréttir