Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Fimm prósent landsmanna búa í strjálbýli miðað við 76% árið 1900

Mikill meirihluti landsmanna býr í dag í þéttbýli, eða 95%, en í byrjun síðustu aldar var raunin hins vegar talsvert önnur þegar sama hlutfall...

Knattspyrna: Vestri fær FH í heimsókn

Á morgun kl 14 mætir Vestri á Kerecis vellinum á Torfnesi FH frá Hafnarfirði í Bestu deildinni. FH...

Áhyggjur af stöðu leikskólabarna

Samráðsnefnd Félags stjórnenda í leikskólum hefur áhyggjur af stöðu barna í leikskólum landsins. Skýrsla OECD sýnir að börn á Íslandi hafa lengsta viðveru hvern...

Áhyggjur af stöðu útflutningsgreina

Staða útflutningsgreina hefur verið í kastljósi fjölmiðla þessa viku, ekki síst í ljósi áforma HB Granda að hætta bolfiskvinnslu á Akranesi og færa starfsemina...

Frá Strandabyggð: VETRARSÓL Á STRÖNDUM 2022

Nú eru dimmustu vikur vetrarins að baki og við erum farin að sjá sólina rísa og finnum vel fyrir því hversu gott...

Eldri borgarar í bogfimi á Reykhólum

Á morgun miðvikudaginn 26. apríl verður samstarfsdagur eldri borgara á Reykhólum, Dölum og Ströndum í íþróttahúsinu á Reykhólum. Þar...

Veðrið í Árneshreppi í apríl

Samkvæmt venju hefur Jón G. Guðjónsson í Litlu-Ávík tekið saman yfirlit yfir veðrið í aprílmánuði: Suðlægar vindáttir voru...

Karfan: Leikur tvö í einvígi um sæti í úrvalsdeild

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í öðrum leik liðanna um laust sæti í Dominosdeild karla á laugardaginn kl. 19:15. Hamarsmenn...

Ísafjarðarhöfn: 768 tonna afli í júlí

Alls var landað 1.069 tonnum af botnfiski og rækju í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Silver Fjord landaði 302 tonnum af erlendri frosinni...

Ísafjarðarhöfn: 10.357 tonn af botnfiski landað á síðasta ári

Í desember var landað 667 tonnum af botnfiski í Ísafjarðarhöfn. Togarinn Páll Pálsson ÍS fór sjö veiðiferðir og aflaði samtals 444...

Nýjustu fréttir