Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Hátíðisdagur í Tónlistarskólanum

Á laugardaginn verður sannkallaður hátíðisdagur í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Þá munu tveir nemendur skólans, þau Mikolaj Ólafur Frach og Anna Anika Jónína Gumundsdóttir halda einleikstónleika...

Fjölgar mest í byggingastarfsemi og ferðaþjónustu

Á 12 mánaða tímabili, frá apríl 2016 til mars 2017, fjölgaði launþegum á Íslandi um 4,8 prósent og voru þeir 181.900 í mars sl....

Brotthvarfi Baldurs mótmælt harðlega

Bæjarstjórn Vesturbyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun að taka Breiðafjarðarferjuna Baldur úr áætlun yfir Breiðafjörð með tilheyrandi röskun fyrir íbúa og atvinnulíf.  Baldur hefur gert...

Vill tómstundafulltrúa fyrir eldri borgara

Öldungaráð Ísafjarðarbæjar hvetur bæjarstjórn til þess að tryggja eldri borgurum aukna þjónustu. Ráðið leggur meðal annars til að sérstakur fulltrúi sinni íþrótta- og tómstundamálum...

Fyrsta skip sumarsins í höfn

Fyrsta skip sumarsins Ocean Diamond lagðist að bryggju á Ísafirði í morgun. Koma skipsins markar upphaf skemmtiferðaskipavertíðarinnar þetta árið sem mun standa fram til 22.september...

Vorsýning nemenda á lista- og nýsköpunarbraut

Vorsýning nema á Lista- og Nýsköpunarbraut Menntaskólans á Ísafirði, verður haldin á ganginum í Edinborgarhúsinu í dag klukkan 17. Þar gefur að líta afrakstur...

Vestri fær styrk til að reisa knattspyrnuhús

Íþróttafélagið Vestri hefur fengið 10 milljóna króna styrk úr mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands til að reisa knattspyrnuhús á Ísafirði. Mannvirkjasjóður KSÍ úthlutaði á dögunum 170...

Hvalaskoðun í Steingrímsfirði

Hvalaskoðunarfyrirtækið Láki Tours sem er með höfuðstöðvar í Grundarfirði ætlar að færa út kvíarnar og bjóða upp á hvalaskoðun frá Hólmavík í sumar. Reglulegar...

Vísindin í óvæntu ljósi

Nemendur í eldri bekkjum grunnskólanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri sækja skemmtileg námskeið úr Háskóla unga fólksins þegar Háskólalestin heimsækir þessi byggðarlög dagana 19....

Samstillt fegrunarátak í bænum

Árleg „Græn vika“ verður í Ísafjarðarbæ í næstu viku og verður sveitarfélagið með samstillt fegrunarátak fyrir umhverfið til að það megi vera til sem...

Nýjustu fréttir