Fimmtudagur 25. júlí 2024

Bólusetningar – flestir fullbólusettir á Vestfjörðum

Blaðamaður BB hafði sambandi við Gylfa Ólafsson, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða með fyrirspurnir varðandi bólusetningar á Vestfjörðum. Bólusetningar ganga...

Miklar hækkanir á matvöru á síðasta ári

Í verðlagskönnun Alþýðusambandsins kemur fram að á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%-15,6% í átta verslunarkeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðal...

Hvest: tæki fyrir 20 m.kr.

Alls söfnuðust 20 milljónir króna í söfnuninni Stöndum saman Vestfirðir sem þær Steinunn G. Einarsdóttir, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Hólmfríður Bóasdóttur stóðu að. Að sögn Gylfa...

Nýr tómstunda­full­trúi Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps

Hafdís Helga Bjarna­dóttir hefur tekið við starfi tómstunda­full­trúa Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps.   Hafdís með B.Ed. í...

Sameinuð sveitarfélög fá mest frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Birt hafa verið endanleg framlög til sveitarfélaga 2019 úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.  Athygli vekur að vestfirsku sveitarfélögin níu þar sem 2% íbúa landsins búa fá...

Grunnskólinn á Drangsnesi fékk úthlutað úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar

Grunnskólinn á Drangsnesi var einn af þeim þrjátíu skólum sem fengu styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Heildarúthlutun sjóðsins fyrir árið 2018 er 4.100.000 í...

Sindragata: íbúðir í sölu á næstu dögum

Marzellíus Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi vonast eftir því að íbúðirnar þrettán sem eru í byggingu á Wardstúni ( Sindragötu 4) fari í sölu á næstu dögum....

Vísindakaffi Sævangi: Menningararfur í myndum

Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa tekur þátt í Vísindavöku Rannís með því halda Vísindakaffi fimmtudaginn 26. sept. kl. 20:00. Viðburðurinn er haldinn á...

Nýársfagnaður á Hlíf

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása verður haldinn á sunnudaginn og hefst hann kl. 15:00. Í boði verða að venju girnilegar kaffiveitingar og skemmtiefni af...

Friðlýsing verður þjóðgarður

Samstarfshópur um friðlýsingu á svæði Dynjanda heitir nú samstarfshópur um þjóðgarð á Vestfjörðum samkvæmt nýjum pósti frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þar er greint frá því...

Nýjustu fréttir