Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Gott útlit í loðnuveiðum

Í morg­un var til­kynnt að Haf­rann­sókn­ar­stofn­un ráðleggði allt að 904.200 tonna loðnu­veiði fyr­ir kom­andi vertíð. Það er þriðja stærsta ráðgjöf um loðnu­veiði...

Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur

Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en...

Göngum um Ísland

Göngum um Ísland er átaksverkefni UMFÍ og visir.is í samstarfi við Optical Studio. Átakið hófst 15. júlí síðastliðinn...

Hjóla í vinnuna næstu þrjár vikunnar

Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna“ hefst í næstu í dag. Þótt titill átaksins beinist einkum að hjólamáta er full ástæða til að minna á að...

Fimm prósent landsmanna búa í strjálbýli miðað við 76% árið 1900

Mikill meirihluti landsmanna býr í dag í þéttbýli, eða 95%, en í byrjun síðustu aldar var raunin hins vegar talsvert önnur þegar sama hlutfall...

Knattspyrna: Vestri fær FH í heimsókn

Á morgun kl 14 mætir Vestri á Kerecis vellinum á Torfnesi FH frá Hafnarfirði í Bestu deildinni. FH...

Áhyggjur af stöðu leikskólabarna

Samráðsnefnd Félags stjórnenda í leikskólum hefur áhyggjur af stöðu barna í leikskólum landsins. Skýrsla OECD sýnir að börn á Íslandi hafa lengsta viðveru hvern...

Áhyggjur af stöðu útflutningsgreina

Staða útflutningsgreina hefur verið í kastljósi fjölmiðla þessa viku, ekki síst í ljósi áforma HB Granda að hætta bolfiskvinnslu á Akranesi og færa starfsemina...

Patrekshöfn: strandveiðar í júní 485 tonn

Afli strandveiðibáta í síðasta mánuði sem lönduði í Patrekshöfn var 485 tonn. Alls var það 71 strandveiðibátur sem kom með afla að...

Galdrasýningin á Ströndum 20 ára

Um þessar mundir eru 20 ár síðan Galdrasýningin á Ströndum var fyrst sett upp. Af því tilefni hefur verið sett upp sýningu þar sem greint...

Nýjustu fréttir