Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Kennarar víða að heimsækja Ísafjörð

Kennarar við Grunnskólann á Ísafirði hafa undanfarin tvö ár verið þátttakendur í verkefni á vegum Erasmus+, menntaáætlunar Evrópusambandsins. Í verkefninu sem snýr að því...

Gerið grillin klár!

Veðurstofa Íslands spáir fremur hægri suðvestlægri eða breytilegri átt á Vestfjörðum í dag og björtu að mestu, með hita á bilinu 6 til 13...

Formleg opnun Nettó

Eins og Ísfirðingar hafa verið varir við síðustu vikur hafa staðið yfir miklar breytingar á verslun Samkaupa. Á hádegi í dag var formleg opnun...

Norðmenn flykktust í Fossavatnsgönguna

Fossavatnsganga er fyrir löngu orðin alþjóðlegur viðburður og keppendur frá 24 þjóðum tóku þátt í göngunni í ár. Stjórnendur göngunnar hafa tekið saman tölfræði...

Leigjendum fjölgar

  Hlutfall þeirra sem eru á leigumarkaði er fimm prósentustigum hærra en árið 2008. Þá voru 12 prósent á leigumarkaði en eru 17 prósent nú,...

Bjóða upp á heyrnarmælingar fyrir ungabörn

Heyrnarfræðingar Heyrnar- og talmeinstöðvar Íslands verða staddir á Ísafirði og Bolungarvík dagana 29. og 30. maí og bjóða foreldrum barna sem fædd eru síðustu...

Verkalýðsfélagið flytur

Verkalýðsfélag Vestfirðinga opnar nýja skrifstofu á mánudaginn í Hafnarstræti 9 (Neista). Verkalýðsfélagið og forverar þess hafa í 30 ár verið til húsa Pólgötu 2....

Fyrsti útileikur Vestra

Vestri á fyrir höndum erfiðan útileik á sunnudag þegar liðið mætir Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV) á KR vellinum í Reykjavík. Eftir tvær umferðir í 2....

Afkoman sú lakasta í 20 ár

Sterk króna mun líklega leiða til þess að afkoma í sjávarútvegi í ár verði hin versta í 20 ár. Þetta kemur fram í úttekt...

Gera áhættumat fyrir erfðablöndun laxastofna

Vinna er hafin á gerð áhættumats vegna mögulegrar erfðablöndunar eldislax við íslenska, villta laxastofna. Þetta kemur fram í svari Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og...

Nýjustu fréttir