Fimmtudagur 25. júlí 2024

Einn í einangrun og þrír í sóttkví á Patreksfirði

Umdæmislæknir sóttvarna í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða hefur sett einn einstakling í heimaeinangrun og þrjá í heimasóttkví á Patreksfirði vegna gruns um COVID-19. Öll voru þau...

54 metrar grafnir og 15 metrar í hliðarrými

Í viku 28 voru grafnir 54,0 m í göngunum og 15 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 69 m. Lengd...

Mjólkurbikarinn: Vestri -Afturelding á Ísafirði

Í dag kl 18 mætir knattspyrnulið Vestra í karlaflokki liði Aftureldingar í Mosfellsbæ á Olisvellinum í 32 liða úrslitum i Mjólkurbikars...

Heyskapur í Súðavík

Þorsteinn H. Þorsteinsson í Súðavík gerði þetta myndband af heyskap í Súðavík í byrjun vikunnar. Eins og sjá má er sól og...

Neytendur varist svarta atvinnustarfsemi

Borið hefur á auglýsingum um svarta atvinnustarfsemi á vef- og samfélagsmiðlum. Umhverfisstofnun biður neytendur að vera á varðbergi gagnvart slíku. Ef þjónusta er sótt til snyrtistofu,...

Söluskálinn Vöttur í Vattarfirði

Það er nokkuð víst að þeir sem óku um Vattarfjörð í kringum 1970 muna eftir söluskála sem þar var. Þar voru hjónin Hallbjörn Jónsson (1890-1986)...

Fyrsti vinningur keyptur á Ísafirði

Einn miðahafi var með allar tölur réttar í Lottóinu á laugardag og hlýtur sá heppni rúmlega 24 milljónir í vinning. Miðinn var keyptur hjá...

Safnað fyrir krabbameinsveikan dreng

Einn kennara drengsins hefur beðið um birtingu fyrir eftirfarandi tilkynningu: Marcel Knop - nemandi í 9. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur greindist nýlega með krabbamein. hann er...

Ljósmyndasýning fræðamanna Vestfjarða

Fræði- og vísindamenn frá ýmsum stofnunum á Vestfjörðum hafa tekið höndum saman og stofnað hóp sem kallast Rannsóknarumhverfi Vestfjarða. Markmið hópsins er að auka...

Patreksfjörður: karlar í skúrnum – stofnfundur

Á mánudaginn, þann 6. maí, verður stofnfundur verkefnisins karlar í Skúrnum á Patreksfirði. Fundurinn verður að Bjarkagötu 11 kl 17. Verkefnið byrjaði í Ástralíu fyrir...

Nýjustu fréttir