Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Lúsasmit kemur ekki á óvart

Eins og greint var frá fyrir helgi hefst innan skamms lyfjameðhöndlun vegna laxalúsar í Arnarfirði. Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, segir þetta slæm...

Endurkjörin í stjórn Landsbjargar

Á landsþingi Slysavarnafélagins Landsbjargar sem fór fram á Akureyri um helgina var kjörin ný stjórn félagsins. Sjálfkjörinn formaður var Smári Sigurðsson sem gegnt hefur...

Næstbesta heilbrigðiskerfið

Ísland er með næst­besta heil­brigðis­kerfi í heimi, sam­kvæmt um­fangs­mik­illi rann­sókn á heil­brigðis­kerf­um heims­ins. Niður­stöður voru birt­ar í The Lancet, einu virt­asta og elsta lækna­tíma­riti...

Nettó áfram bakhjarl körfunnar

Verslunin Samkaup hefur í gegnum árin stutt dyggilega við bakið á körfboltanum á Ísafirði. Á föstudag opnaði Samkaup nýja og glæsilega verslun á Ísafirði...

Dæmdur í níu mánaða fangelsi

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt 48 ára gamlan karlmann í níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum þegar hann í apríl 2014 bað...

Tap í Vesturbænum

Vestri lék fyrsta útileik tímabilsins í gær þegar liðið lék við Knattspyrnufélag Vesturbæjar (KV) á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur. Vestri hafði sigrað báða leiki...

Kaffi Sól í Önundarfirði

Undir hinum fagra Breiðadalsstiga í Önundarfirði stendur bærinn Neðri Breiðadalur og þar var á laugardaginn opnað lítið kaffihús. Húsfreyjan Guðrún Hanna Óskarsdóttir áformar að...

Húsasmiðjan stækkar

Laugardaginn 20. maí var formleg opnun á nýju húsnæði Húsasmiðjunnar á Ísafirði að Æðartanga 2-4 en vikuna á undan stóðu starfsmenn í ströngu við...

Uppskeruhátið ísfirskra dansnema

Dansnemendur sem stundað hafa nám við Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar í vetur héldu í vikunni vorsýningu sína í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar tóku yfir 130...

Beita lyfjum gegn laxalús

Matvælastofnun hefur samþykkt umsókn um lyfjameðhöndlun til varnar laxalús í sjókvíum í einni eldisstöð í Arnarfirði. Þetta kemur fram á vefsíðu Mast í dag....

Nýjustu fréttir