Fimmtudagur 25. júlí 2024

Afborganir gætu numið 50-80 milljónum króna á ári

Bókun minnihlutans í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar um uppgjör bæjarins við lífeyrissjóðinn Brú var samþykkt samhljóða af bæjarfulltrúum. Í bókuninni er gerð athugasemd við að ekki...

Varað við hafís undan Vestfjörðum

Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi og var ísröndin klukkan 21 á föstudagskvöld í um...

Framkvæmdir á Djúpvegi

Tvær framkvæmdir voru í gangi á Djúpvegi í Ísafjarðardjúpi á síðasta ári. Annars vegar í Hestfirði og Seyðisfirði og hins vegar um...

Alþingiskosningar 25. september 2021

Kosið var til Alþingis 25. september 2021. Við kosningarnar voru alls 254.586 á kjörskrá eða 69,0% landsmanna. Af þeim greiddu 203.898 atkvæði...

Fiskeldi: engin svör eftir 6 ár

Matvælastofnun hefur enn ekki afgreitt umsókn um rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna sjókvíaeldi fyrir regnbogasilung við Sandeyri í Ísafirði. Umsóknin var upphaflega frá Dýrfisk ehf...

Þingeyrarkirkja

Þingeyrarkirkja var byggð á árunum 1909 - 1911 og vígð 9. apríl 1911. Áður stóðu kirkja og prestsetur á...

Arctic Fish og Háafell semja um slátrun

Arctic Fish...

Tesla er mest seldi bíllinn það sem af er ári

Hægst hefur á nýskráningum fólksbifreiða á síðustu vikum að því er fram kemur í tölum frá Bílgreinasambandinu. Fyrstu vikuna í apríl var...

Góður gangur í mælingum á viðmiðunarpunktum

Í tengslum við útboð á loftmyndum fyrir íslenska ríkið þá réðst starfsfólk Landmælinga Íslands í það verkefni...

Nanný Arna: er ekki bæjarfulltrúi Vinstri grænna – eru skemmtiferðaskipin vandamál?

Ríkisútvarpið birti á sunnudaginn viðtal við Nanný Örnu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa Í listans og sagði hana vera bæjarfulltrúa Vinstri grænna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.

Nýjustu fréttir