Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum lífeyrisþega. Hálfur milljarður króna er til ráðstöfunar í þessu...

SPOR- gagnvirk danssýning fyrir börn

Sviðslistahópurinn Bíbí & Blaka kynnir verkið SPOR, gagnvirka danssýningu fyrir börn frá 5 aldri. Í fréttatilkynningu segir að SPOR...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Vöktum landið saman!

Land og skógur auglýsir eftir áhugasömu fólki sem vill taka þátt í vöktunarverkefninu Landvöktun - lykillinn að betra landi. Þátttakendur leggja þar...

Karfan: Vestri vann Hamar í karlaflokki

Vestri vann á mánudagskvöldið góðan sigur á liði Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik 97:82. leikurinn fór fram á Ísafirði.

Ferðaþjónustan gagnrýnir fjárlögin

Þegar rýnt er í fjárlagafrumvarpið kemur skýrt fram að stjórnvöld hafa mikla trú á ferðaþjónustunni – þegar kemur að tekjuöflun fyrir ríkissjóð. Þegar, hins...

Menningarsjóður vestfirskrar æsku: auglýst eftir umsóknum

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Lífshlaupið ræst í 16. sinn

Það var mikil orka og gleði í höfuðstöðvum Advania í gær þegar Lífshlaupið var ræst í sextánda sinn með starfsfólki og góðum gestum.

Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur

Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en...

Gott útlit í loðnuveiðum

Í morg­un var til­kynnt að Haf­rann­sókn­ar­stofn­un ráðleggði allt að 904.200 tonna loðnu­veiði fyr­ir kom­andi vertíð. Það er þriðja stærsta ráðgjöf um loðnu­veiði...

Nýjustu fréttir