Völu-Steinn og Þuríður Sundafyllir í nýrri bók

Ný vestfirsk bók hefur litið dagsins ljós, barnabókin „Mamma, mamma ég sé land,“ sem gefin er út af Þuríði Sundafylli ehf. sem þær Soffía...

ASÍ mótmælir kostnaðarþaki á greiðsluþátttöku sjúklinga

Alþýðusambans Íslands kallar eftir því að staðið verði við fyrirheit stjórnvalda um 50.000 kr. kostnaðarþak sjúklinga. Í umræðu á Alþingi í liðinni viku um...

Yfir 5.000 undirskriftir komnar

Í fyrradag hófst á vefsíðunni www.60.is undirskriftarsöfnun undir yfirskriftinni „Ákall til Íslendinga!“ Þar er kallað eftir undirskriftum í baráttu Vestfirðinga fyrir bættum vegsamgöngum og...

Ferja skíðamenn upp í Miðfell

Ísfirskir skíðamenn hafa reytt hár sitt í allan vetur og skyldi engan undra í þessu fádæma snjóleysi sem hefur herjað á skíðasvæðið. Ákvörðun starfsmanna...

Auðbjörg Erna sigraði stóru upplestrarkeppnina

Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á norðanverðum Vestfjörðum haldin í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar stigu tólf nemendur úr 7. bekk á...

Matthías með sigurmarkið

Ísfirski knatt­spyrnumaður­inn Matth­ías Vil­hjálms­son skoraði sig­ur­mark norska liðsins Rosen­borg sem vann finnska liðið HJK Hels­inki í æf­inga­móti á Marbella í gær þar sem loka­töl­ur...

Mottudagurinn í dag

Í dag er Mottudagurinn og hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á hann með því að leyfa karlmennskunni að...

Skoði samstarf í sorpmálum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu fulltrúa sjálfstæðismanna í nefndinni um að leita eftir samstarfi við Súðavíkurhrepp og Bolungarvíkurkaupstað um sorpmál. Ísafjarðarbær hefur...

Leggur til sölu ríkiseigna til að fjármagna vegakerfið

Verulegur gæti náðst í uppbyggingu samgönguinnviða á næstu tveimur til fjórum árum, m.a. með sölu ríkiseigna. Þetta segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Ferðamenn fjármagni uppbyggingu í vegakerfinu

Jón Gunnarsson samgönguráðherra telur að leita þurfi leiða til að ferðamenn taki þátt í uppbyggingu vegakerfisins með gjaldtöku. Hann sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2...

Nýjustu fréttir