Fimmtudagur 25. júlí 2024

Bolungavík 17. júní dagskrá

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní. Dagurinn hefst með víðavangshlaupi frá Ráðhúsinu. Skráning...

Búið að opna veginn upp á Bolafjall

Í dag var opnaður vegurin nupp á Bolafjall. Þetta kemur fram í tilynningu frá Vegagerðinni. Þá hefur Vegagerðin gefið...

Blossi ÍS aflahæstur

Blossi ÍS 225 frá Flateyri er aflahæstur 13 brúttótonna báta það sem af er janúarmánaðar. Blossi byrjar tvöfalt betur en aðrir bátar og landaði...

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði hækkar um 28,2% milli ára

Áætlaðar tekjur Ísafjarðarbæjar af fasteignaskatti af íbúðarhúsnæði verða um 28,2% hærri á næsta ári en í ár samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta frá...

Deilt um tillögur um atvinnu- og byggðakóta

Drög að frumvarpi um atvinnu- og byggðakvóta er í samráðsgátt stjórnvalda til kynningar og hafa borist margar umsagnir. Skoðanir eru mjög skiptar um tillögur...

Kampi ehf fær áframhaldandi greiðslustöðvun

Héraðsdómur Vestfjarða veitti í dag Rækjuvinnslunni Kampa ehf á Ísafirði áframhaldandi greiðslustöðvun til 7. maí og verður sá tími notaður til...

Nú er ráð að tína ber

Indriði á Skjaldfönn tilkynnti síðdegis að hann væri farinn í berjamó þar sem útlit væri fyrir næturfrost og því ekki  eftir neinu að bíða.       NÆTURFROST. Úti...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Arnarlax metið á 16 milljarða

Trygg­inga­miðstöðin hf. hef­ur selt 3,0% hlut í Kvit­hol­men, sem á 100% eign­ar­hlut í fisk­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi hf., fyr­ir 35,7 millj­ón­ir norskra króna eða því sem...

Norska stórþingið deilir við Multiconsult

Forsætisnefnd norska stórþingsins segir verktaka- og ráðgjafayrirtækið Multiconsult vera verulega ábyrgð á mikilli hækkun kostnaðar við framkvæmdir á vegum þingsins meðal annars með því...

Nýjustu fréttir