Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0

Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...

Samdráttur í útflutningi sjávarafurða í október

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 26,7 milljörðum króna í október samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Þetta er tæplega 16% samdráttur í krónum talið miðað við október í...

Miðstjornarfundur Framsóknar: ríkisstjórnarsamstarfið traust

Framsóknarflokkurinn hélt miðstjórnarfund um helgina að Smyrlabjörgum í Skaftafellssýslu. Í ræðu formanns flokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, kom fram að ríkisstjórnarsamstarfið væri traust, það byggði á samvinnu...

Minni meðafli sjávarspendýra við grásleppuveiðar

Út er komin skýrsla Hafrannsóknastofnunar um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum árin 2020-2023. Helstu niðurstöður voru þær að...

Handbolti – Hörður mætir Fjölni í toppbaráttuslag á sunnudag

Þá er komið að því, strákarnir okkar í handboltanum hafa barist í allan vetur fyrir þessu augnabliki. Þegar...

Meðalævilengd lækkar á milli ára

Meðalævilengd karla á Íslandi var 80,7 ár árið 2023 og meðalævilengd kvenna 83,8 ár en meðalævilengd sýnir hve mörg ár einstaklingur á...

Öfugu megin uppí

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp eina sýningu og þetta árið var það verkið Öfugu megin uppí eftir Derek...

SPOR- gagnvirk danssýning fyrir börn

Sviðslistahópurinn Bíbí & Blaka kynnir verkið SPOR, gagnvirka danssýningu fyrir börn frá 5 aldri. Í fréttatilkynningu segir að SPOR...

Fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum lífeyrisþega. Hálfur milljarður króna er til ráðstöfunar í þessu...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Nýjustu fréttir