Funduðu með samgönguráðherra

Funduðu með samgönguráðherra Bæjarstjóri, formaður bæjarráðs og verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar í Vesturbyggð, fóru á fund með Jóni Gunnarssyni ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála í gær þar sem...

Óvenju illvíg flensa

Illvíg flensa hefur herjað á Vestfirðinga sem og aðra landsmenn upp á síðkastið og hefur hún lagt óvenju marga í bólið. Hár hiti fylgir...

Vestfirska vorið – málþing á Flateyri

Málþingið Vestfirska vorið verður haldið á Flateyri dagana 5. – 6. maí. Á málþinginu ætla heimamenn á Flateyri, sem skipuleggja málþingið í samvinnu við...

Strandagangan fór fram í blíðskaparveðri

Strandagangan var haldin í 23.sinn á laugardag undir bláum himni og skínandi geislum sólarinnar. Að þessu sinni fór gangan fram á Þröskuldum þar sem...
Búðin er í Álftaveri, þjónustumiðstöð Súðavíkur.

Búðin í Súðavík sett á sölu

  Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur ákveðið að auglýsa matvöruverslunina í Súðavík til sölu. „Við ætlum að kanna hvort það er einhver áhugi á að kaupa búðina....

Lögreglan rannsakar fíkniefnamál

  Lögreglan á Vestfjörðum handtók í síðustu viku mann sem grunaður er um neyslu og dreifingu fíkniefna á norðanverðum Vestfjörðum. Gerð var húsleit í tveimur...

Þrettán hlutu styrk úr Afrekssjóði HSV

Þrettán hlutu styrk úr Afrekssjóði HSVBúið er að úthluta styrkjum til framúrskarandi ungra íþróttamanna úr Afrekssjóði HSV. Að þessu sinni bárust 13 umsóknir frá...

Leita að meiri fjármunum til vegamála

  Á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi var Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra og Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra falið að leita leiða svo veita megi til vegamála meiri fjármuni en...

Vestri sigraði 1. deildina

Á laugardaginn tryggði Vestri sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla með 3-1 sigri á Fylki á útivelli. Vestri er með 36 stig og á...

Tilraunaverkefni um styttri vinnuviku

Fjór­ir vinnustaðir hafa verið vald­ir til að taka þátt í til­rauna­verk­efni rík­is­ins og BSRB um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar. Mark­miðið verk­efn­is­ins er að kanna hvort stytt­ing...

Nýjustu fréttir