Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Svartfuglseggin komin

Sælkerar á Ísafirði og nágrenni geta tekið gleði sína því Kári Jóhannsson fisksali hefur fengið sendingu af svartfuglseggjum. „Þau eru úr Látrabjargi. Ég kaupi...

Markar upphaf framkvæmda við Dýrafjarðargöng

Í síðustu viku var fyrsta skóflustunga tekin að lagningu 11 kV háspennustrengs frá spennistöðinni á Skeiði í Dýrafirði inn að gangamunna Dýrafjaðrarganga. Til að...

Fyndnin tekur völdin í Bolungarvík

Gleðin verður við völd í Bolungarvík á morgun, uppstigningadag er þrír af fyndnari mönnum landsins troða þar upp. Á vaðið ríða þeir Sveppi og...

Frítt í Funa á laugardag

Ísafjarðarbær og Kubbur ehf. ætla að enda grænu vikuna sem nú fer fram í sveitarfélaginu á því að bjóða einstaklingum upp á gjaldfrjálsa sorpförgun...

Listamannaspjall og tónleikar

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði frá því í byrjun maímánaðar og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra...

Djúpið viðfangsefni árbókar Ferðafélagsins

Árbók Ferðafélags Íslands kemur nú út í nítugasta sinn. Í ár er Ísafjarðardjúp til umfjöllunar. Um Djúpið hefur verið fjallað einu sinni áður, árið...

Hverfandi stuðningur við einkarekstur

Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu, samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Þetta á við hvort sem...

Metþátttaka í Körfuboltabúðum Vestra

Nú er tæp vika til stefnu þar til Körfuboltabúðir Vestra verða settar en þær fara fram á Torfnesi á Ísafirði dagana 30. maí-4. júní....

Hefur ekki áhrif á vottanir Arnarlax

Arnarlax vonast til að geta hafið aflúsun í Arnarfirði í þessari viku. Að sögn Víkings Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Arnarlax, er um að ræða sex kvíar...

Á annað þúsund störf innan örfárra ára

„Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum. Umræðan um fiskeldið er hins...

Nýjustu fréttir