Föstudagur 26. júlí 2024

Ísafjarðarbær: 24,5 sumarstörf fyrir námsmenn

Ísafjarðarbær  sendi inn umsókn fyrir 28 störfum til Vinnumálastofnunar og fékk vilyrði fyrir 15 störfum.  Þetta kemur fram í minnisblaði Baldurs Inga Jónassonar, mannauðsstjóra um sumarstörf...

Númerslausir bílar í Ísafjarðarbæ

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða límdi nýverið viðvörunarmiða á tugi númerlausra bíla í Ísafjarðarbæ. Athygli er vakin á því að ekki...

Lions gefur fæðingarbekk til HVE á Akranesi

Á dögunum færðu Lionsklúbbar á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Vesturlands fæðingardeildinni á Akranesi nýjan fæðingarbekk að gjöf. Verðmæti gjafarinnar er um kr. 2.700.000. Reykhólahreppur, Strandabyggð, Kaldrananeshreppur og...

Píratar í Ísafjarðarbæ undirbúa sveitarstjórnarkosningar

Píratar í Norðvesturkjördæmi bjóða íbúum stór Ísafjarðarsvæðisins á umræðufundi til að ræða bæjarmál Ísafjarðarbæjar. Það eru sveitarstjórnarkosingar í...

Torfnes: vilja útikörfuboltavöll

Körfuknattsleiksdeild Vestra hefur sent erindi til íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar og vekja athygli á því að tilvalið sé að fara í framkvæmdir...

Ísafjarðarbær: Gylfi formaður bæjarráðs

Gylfi Ólafsson var kjörinn formaður bæjarráðs og Nanný Arna Guðmundsdóttir varaformaður. Þau eru bæði frá Í lista. Þriðji bæjarráðsmaðurinn er Kristján Þór...

Grunnskóli Ísafjarðar settur næsta mánudag

Skólasetning Grunnskóla Ísafjarðar verður mánudaginn 21. ágúst 2023 í sal skólans og mæta nemendur sem hér segir: Kl. 9:00     ...

Kiwanisklúbburinn Básar gefa reiðhjólahjálma

Síðastliðinn föstudag komu Kristján Andri Guðjónsson og Marinó Arnórsson frá Kiwanisklúbbnum Básum færandi hendi og afhentu 1.bekkingum í Grunnskólanum á Ísafirði reiðhjólahjálma...

Klippir, sópar og slær

Vegagerðin á fjölmörg tæki sem nýtast í hin ýmsu verkefni, enda er starfsemin bæði margvísleg og viðamikil. Um...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: lítil þörf á fjárhagsaðstoð til Vestfjarða

Á gamlársdag var tilkynnt um 720 milljóna króna viðbótarúthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til sveitarfélaga vegna aukins kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar til einstaklinga og fjölskyldna miðað...

Nýjustu fréttir