Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Samdráttur í útflutningi sjávarafurða í október

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 26,7 milljörðum króna í október samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Þetta er tæplega 16% samdráttur í krónum talið miðað við október í...

Miðstjornarfundur Framsóknar: ríkisstjórnarsamstarfið traust

Framsóknarflokkurinn hélt miðstjórnarfund um helgina að Smyrlabjörgum í Skaftafellssýslu. Í ræðu formanns flokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, kom fram að ríkisstjórnarsamstarfið væri traust, það byggði á samvinnu...

Bættir lánamöguleikar fyrir unga bændur

Ungir bændur, viðkvæm byggðalög og frumkvöðlafyrirtæki leidd af konum hafa nú aðgang að lánsfjármagni með sveigjanlegum skilmálum frá Byggðastofnun.

Að líkamna huglæga upplifun

Það er ekki á hverjum degi sem Ísfirðingum og nærsveitungum er boðið upp á samtímadansverk í fremsta flokki. Og þeir sem voru orðnir óþreyjufullir...

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fær styrk

Heimildamyndahátíðin Skjaldborg hefur fengið 3.500.000 kr. styrk úr Barnamenninngarsjóði fyrir verkefnið – Skjaldbakan. Skjaldborg er í samstarfi við Heimildamyndasamsteypuna, Kvikmyndamiðstöð Íslands...

Strandabyggð: skorar á ráðherra að draga til baka þjóðlendukröfur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í fyrradag að skora á fjármála-og efnahagsráðherra að draga til baka kröfur um Þjóðlendur...

Vísindaport – Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðum

Föstudaginn 2. Desember mun Arndís Dögg Jónsdóttir flytja erindið „Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðu“ í Vísindaporti. Í erindinu verður skoðuð...

„Líðandi stund“ – stafræn skopmyndasýning

Langar þig að tjá þig í gegnum skopmynd? Verkefnið snýr að því að teikna skopmynd í skopmyndasýningu. Skopmyndasýningin verður svo sýnd á www.reykholar.is og facebooksíðu...

Vestfirska forlagið endurútgefur 4. hefti Vestfirskra sagna

Sagnabálkurinn Vestfirskar sagnir, sem Helgi Guðmundsson safnaði og skráði, hefur verið ófáanlegur í áratugi. Vestfirska forlagið gefur hann nú út á nýjan leik í...

Vorsýning nemenda á lista- og nýsköpunarbraut

Vorsýning nema á Lista- og Nýsköpunarbraut Menntaskólans á Ísafirði, verður haldin á ganginum í Edinborgarhúsinu í dag klukkan 17. Þar gefur að líta afrakstur...

Nýjustu fréttir