Starfsmannaleigur í örum vexti

Fjöldi starfs­manna sem eru á ís­lensk­um vinnu­markaði á veg­um er­lendra þjón­ustu­fyr­ir­tækja og starfs­manna­leigna hef­ur marg­fald­ast á milli ára. Þetta kem­ur fram í skýrslu Vinnu­mála­stofn­un­ar...

Burðarþolsmat Ísafjarðardjúps 30 þúsund tonn

Hafrannsóknastofnun hefur birt mat á burðarþoli Ísafjarðardjúps með tilliti til sjókvíaeldis og er niðurstaða matsins að hámark lífmassa fiskeldis í Ísafjarðardjúpi verði 30 þúsund...

Krossinn í Engidal lýsir að nýju

Fyrir síðustu jól glöddust margir á Ísafirði er þeir sáu að ljós var komið á krossinn við kirkjugarðinn í Réttarholt í Engidal að nýju...

Suðupottur sjálfbærra hugmynda í Skóbúðinni

Á miðvikudagskvöld fer fram skipulags- og vinnufundur í Skóbúðinni á Ísafirði fyrir verkefni sem hlotið hefur nafnið Suðupottur sjálfbærra hugmynda. Að baki verkefninu stendur...

Ferðamynstur á norðanverðum Vestfjörðum

Í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða verða ferðavenjur íbúa á norðanverðum Vestfjörðum sérstaklega til skoðunar. Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, mun segja frá rannsóknarverkefni sínu...

Hinrik valinn besti leikmaður Vestra

Á laugardaginn  var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Þótt tveir síðustu leikir deildarinnar hafi tapast um helgina bar þó engan skugga á...

Fjárfesta í framtíðinni á afmælisárinu

Fiskvinnslan Oddi hf á Patreksfirði fagnar 50 ára starfsafmæli í ár og hefur fyrirtækið vaxið og þróast í takt við tíðarandann á hálfri öld....

Þá var tíðin „óminnilega góð“

Veðurfar á Vestfjörðum hefur verið sérlega gott þennan veturinn, óveður fátíð, úrkoma með minna móti og snjóalög létt sem gremur og gleður á víxl....

Meiri botnfiskafli á land á Vestfjörðum

Á síðasta ári var rúmlega 57 þúsund tonnum af bolfiski landað í vestfirskum höfnum og varð aukningin um 4,9% milli ára. Mest var landað...

Þunglyndiseinkenni algeng á Íslandi

Í evrópsku heilsufarsrannsókninni 2015 var Ísland í fjórða sæti yfir fjölda fólks með þunglyndiseinkenni. Konur eru líklegri en karlar til að hafa slík einkenni....

Nýjustu fréttir