Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Atvinnuleysið 3,2%

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í aprílmánuði 3,2 prósent. Að jafnaði voru 199.300 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í apríl, sem...

52 nemendur brautskráðir

Á morgun verða 52 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði. Átta nemendur ljúka réttindum A náms vélstjórnar og sjö nemendur ljúka réttindum B-náms. Einnig...

Syngja og Zuzu Knew í Edinborg

Í kvöld verður boðið upp á tónleika með hljómsveitinni Syngja í Edinborgarhúsinu einnig verður þar listgjörningur í boði listakvennanna Zuzu Knew, sem er listamannsnafn...

Sala á Páli Pálssyni á lokametrunum

Innan skamms lýkur 45 ára sögu togarans Páls Pálssonar ÍS í útgerðarsögu Hnífsdals og Ísafjarðar. Nýr Páll er væntanlegur á allra næstu misserum. „Skipið...

Súgfirsku vinnuærnar teknar til starfa

Á Suðureyri eru ærnar Laufey og Stroka ásamt lömbum sínum mættar til starfa í beitarhólf þar sem sumarstarf þeirra verður fólgið í að eyða...

Vestri og Völsungur leika á Torfnesi

Þriðji heimaleikur tímabilsins verður á Torfnesvelli á morgun þegar Vestri og Völsungur mætast í fjórðu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri tapaði um...

Gerræðislegt inngrip að taka Baldur

Það er gerræðislegt inngrip hjá stjórnvöldum að leggja niður ferðir Baldurs yfir Breiðafjörð í maí. Breiðafjarðarferjan Baldur hefur leyst Herjólf af á meðan skipið...

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

  „Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum með pólitískum eða stjórnsýslulegum tilskipunum, í blóra við gildandi lög. Enda er vandséð hvernig unnt...

Forsetafrúin á Ísafirði

Eliza Jean Reid forsetafrú heimsótti í dag Grunnskólann á Ísafirði og leikskóladeildina Tanga sem ætluð er 5 ára börnum í Skutulsfirði. Nemendur 8. bekkjar...

Flugfélag Íslands yfirgefur íslenskuna

Flugfélag Íslands mun frá og með deginum í dag taka upp nýtt nafn, Air Iceland Connect. Mun flugfélagið, sem hefur hingað til heitið Air...

Nýjustu fréttir