Föstudagur 26. júlí 2024

Ótíð tefur fyrir gangamönnum

Greftri Dýrafjarðarganga hefur miðað vel frá því framkvæmdir hófust síðasta sumar, en fyrsta sprenging í göngunum var í september. Tíðarfarið síðustu vikur hefur gert...

Auknar aflaheimildir til strandveiða

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar aflaheimildir til strandveiða á þessu fiskveiðiári. Með reglugerðinni er komið til móts við...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Karfan. Stór hópur á leið á Sambíómótið

Um 30 iðkendur Kkd. Vestra á aldrinum 6-9 ára, og enn fleiri aðstandendur, eru nú á leið á hið árlega stórmót Sambíómótið, sem fram...

Merkir Íslendingar – Eiríkur Kristófersson

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Yfir farinn veg með Bobby Fischer

Höfundur bókarinnar, Garðar Sverrisson, var nánasti vinur Fischers. Bók hans hefur meðal annars komið út á ensku og hlotið einróma lof fyrir...

Hópur ferðamanna fær bætur vegna aflýsts Ísafjarðarflugs

Samgöngustofa hefur gert Air Iceland Connect að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, rúmar 31 þúsund íslenskar krónur, vegna ferðar sem þeir áttu að...

Ísafjarðarbær: framkvæmdir 2023 voru 736 m.kr.

Í yfirliti fjármálastjóra Ísafjarðarbæjar yfir framkvæmdir síðasta árs kemur fram að framkvæmt var fyrir 736 m.kr. en fjárheimildir voru fyrir 790...

Handboltinn: Hörður vann fyrsta leikinn

Hörður Ísafirði vann fyrsta leikinn í einvígi liðanna í Grill66 deildinni í handknattleik. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram...

Ísafjörður: 2003 tonna afli í júní

Alls var landað 2003 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði.  Nánast allur aflinn var veiddur í botntroll, aðeins 1,5 tonn voru veidd á handfærum....

Nýjustu fréttir