Þriðjudagur 27. ágúst 2024

Vísindaportið í dag: umhverfis- og menningarsaga Árneshrepps

Í  Vísindaporti vikunnar er sjónum beint að Árneshreppi á Ströndum og gestur er Laura Watt, prófessor emerita í umhverfissögu.

Drög að endurskoðaðri byggðáætlun í samráðsgátt

Hvítbók um byggðamál, drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Almenningur...

Knattspyrna: Vestri mætir KR á morgun

Karlalið Vestra fær KR í heimsókn á Kerecis völlinn á Torfnesi á Ísafirði á morgun. Leikurinn hefst kl 14.

Landshlutasamtök sveitarfélaga vinna að nýjum sóknaráætlunum

Formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtakanna funduðu í húsakynnum Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær til að undirbúa fund með innviðaráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, seinna um...

Hvenær er hlaupár

Hlaupár er alltaf þegar 4 ganga upp í ártalinu, að undanskildum aldamótaárum þegar 4 ganga ekki upp í öldinni. Þannig eru árin...

Veðurviðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út veðurviðvörun gagnvart næstu klukkustundum. Samkvæmt því má búast við slæmu veðri á fjallvegum. Eins hvatt til þess...

Íbúakosningum ætlað að auka lýðræðisþátttöku og efla sveitarstjórnarstigið

Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.  Hægt er...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: 12,2 m.kr. vegna tónlistarnáms utan lögheimilissveitarfélags

Ríkið leggur Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til 12,2 m.kr. á þessu ári vegna nemenda sem þurfa að sækja tónlistarskóla utan síns sveitarfélags. Jöfnunarsjóðurinn greiðir...

Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0

Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...

Miðstjornarfundur Framsóknar: ríkisstjórnarsamstarfið traust

Framsóknarflokkurinn hélt miðstjórnarfund um helgina að Smyrlabjörgum í Skaftafellssýslu. Í ræðu formanns flokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, kom fram að ríkisstjórnarsamstarfið væri traust, það byggði á samvinnu...

Nýjustu fréttir