Bolvíkingar sigruðu Vestfjarðariðilinn í Skólahreysti

Fyrsti keppnisdagur Skólahreysti 2017 fór fram í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ fyrir fullu húsi í gær. Í Vestfjarðariðli keppninnar tókust á fjórir skólar, Grunnskóli...

41 milljón til ferðamannastaða á Vestfjörðum – Dynjandi með hæsta styrkinn

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun úr sjóðnum. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn...

Aldrei fór ég Suðurgata

Í dag var hulunni svipt af nýju nafni á Suðurgötu á Ísafirði. Gatan hefur hlotið nafnið Aldrei fór ég Suðurgata og á nafnið vel...

Mýrarboltinn verður í Bolungarvík

Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram í Bolungarvík um verslunarmannahelgina. Mótið var fyrst haldið árið 2004 á Ísafirði, langoftast í Tungudal. Vísir greinir frá að...

Kæra frávísun Lögreglunnar á Vestfjörðum

Landssamband veiðifélaga (LV) hefur kært frávísun Lögreglunnar á Vestfjörðum á kæru LV vegna slysasleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum til Ríkissaksóknara. Kæran laut að því hvort...

Byggðastofnun styrkir meistaranema

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að...

Flúrun styrktaraðila

Hinn hefðbundni blaðamannafundur tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður fór fram á flugvellinum á Ísafirði í morgun. Þar voru mættir auk fjölmiðlamanna fulltrúar styrktaraðila hátíðarinnar...

Fagnar burðarþolsmati Hafró

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish fagnar nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar um burðarþolsmat Ísafjarðardjúps. Samkvæmt burðarþolsmatinu þá er gert ráð fyrir að heildarlífmassi í Ísafjarðardjúpi verði aldrei meiri...

Skiladagur skattframtala í dag

Í dag er síðasti dagurinn til að vinna skattframtöl einstaklinga vegna síðasta launaárs og rennur frestur til að skila inn framtali út á miðnætti....

Kostnaður heimila vegna raforkukaupa lítið breyst

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið vinna skýrslu um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun, frá gildistöku raforkulaga 2005 til 2017. Sérstaklega er þar horft til heimila...

Nýjustu fréttir