Föstudagur 26. júlí 2024

Kom til Íslands til að móta námsbraut í fiskeldi

Ann Cecilie Ursin Hilling hefur undanfarið búið á Patreksfirði og unnið þar ásamt öðrum í því að koma af stað námsbraut í fiskeldi, verkefni...

Kaldrananeshreppur: framkvæmdir fyrir 187 m.kr.

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur gengið frá fjárhagsáætlun ársins. Afgangur frá rekstri verður 34 m.kr. og handbært fé frá rekstri 45 m.kr. og...
Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar.

Mast: ekki ákveðið hvort ákvörðun lögreglustjóra verði áfrýjað

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar segir að verið sé að skoða hvort stofnunin uni ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum sem ákvað að hætta...

STRANDVEIÐAR – ÚTLIT FYRIR STÖÐVUN 10. JÚLÍ

Nú eru um tvær vikur eftir af strandveiðitímabilinu ef afli helst svipaður og verið hefur. Búið er að veiða...

Afmælismót Golfklúbbs Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði 6. maí 1978 og er því fjörtíu ára gamall. Áður hafði Golfklúbbur verið stofnaður 1943 og...

Laxeldi: erlent fjármagn forsenda uppbyggingarinnar

Erlent fjármagn hefur verið lykilatriði í uppbyggingu á laxeldi á Íslandi síðusta áratuginn. Nærri þrjátíu milljarðar króna hafa runnið til uppbyggingar eldsins...

Menntaskólinn á Ísafirði: 61 nemandi brautskráður

Laugardaginn 25. maí var 61 nemandi brautskráður frá skólanum við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Útskriftarnemar, starfsfólk skólans, afmælisárgangar og aðrir gestir voru...

Baldur: fyrri ferðin á morgun fellur niður

Sæferðir , sem annast siglingar yfir Breiðafjörðinn með Baldri sendur frá sér í kvöld tilkynningu um ferðir morgundagsins.

Arna með nóg af aðalbláberjum

Mjólkurvinnslan Arna I Bolungarvík hefur síðan í lok júlí tekið við aðalbláberjum í hina vinsælu Grísku haustjógúrt sem þar er framleidd. Nú í...

Byggðastofnun: mikilvægustu atvinnuvegirnir á landsbyggðinni

Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, sagði í erindi sínu að á ársfundi Byggðastofnunar að á landsbyggðinni fari fram mikilvægustu atvinnuvegir Íslands, öll...

Nýjustu fréttir