Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Vertu með bæklingurinn kominn út á úkraínsku

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hófu að gefa út bæklinginn Vertu með árið 2019 með það að markmiði...

Knattspyrna: Vestri mætir KR á morgun

Karlalið Vestra fær KR í heimsókn á Kerecis völlinn á Torfnesi á Ísafirði á morgun. Leikurinn hefst kl 14.

Veðurviðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út veðurviðvörun gagnvart næstu klukkustundum. Samkvæmt því má búast við slæmu veðri á fjallvegum. Eins hvatt til þess...

Búðin opnar á ný

Tekist hefur að finna nýjan rekstraraðila í verslun í Árneshreppi á Ströndum en útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði var lokað um mánaðamótin. Frá 1....

Landshlutasamtök sveitarfélaga vinna að nýjum sóknaráætlunum

Formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtakanna funduðu í húsakynnum Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær til að undirbúa fund með innviðaráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, seinna um...

Hvenær er hlaupár

Hlaupár er alltaf þegar 4 ganga upp í ártalinu, að undanskildum aldamótaárum þegar 4 ganga ekki upp í öldinni. Þannig eru árin...

Aðgerðalítið veður

Hér á hjaranum segja fræðingar að verði hægviðri og úrkomulítið, norðaustan 5-8 m/s og dálítil rigning á morgun. Hiti 8 – 15 stig. Suðaustanlands má...

Íbúakosningum ætlað að auka lýðræðisþátttöku og efla sveitarstjórnarstigið

Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.  Hægt er...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: 12,2 m.kr. vegna tónlistarnáms utan lögheimilissveitarfélags

Ríkið leggur Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til 12,2 m.kr. á þessu ári vegna nemenda sem þurfa að sækja tónlistarskóla utan síns sveitarfélags. Jöfnunarsjóðurinn greiðir...

Háskólasetrið: tvær meistaravarnir

Auk þeirra tveggja meistarprófsvarna við Háskólasetur Vestfjarða sem þegar hefur verið sagt frá á bb.is voru tvær aðrar  sem fram fóru í vikunni. Sú fyrri...

Nýjustu fréttir