Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Lokahátíð Tónlistarskólans

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju í kvöld. Boðið verður upp á fjölbreytt tónlistaratriði og ávörp, þar verða skírteini afhent og veittar...

Þingeyri taki þátt í Brothættum byggðum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur lýst yfir áhuga á samstarfi við Byggðastofnun um þátttöku Þingeyrar í verkefninu Brothættar byggðir. Verkefnið er sértækt verkfæri Byggðastofnunar til að...

Húsnæðisliðurinn heldur verðbólgunni uppi

Verðbólga í þessum mánuði mældist minni en markaðsaðilar höfðu spáð, samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2% í...

Vætutíð framundan

Veðurstofan spáir vætutíð og vindasömu veðri fram á helgi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að búast má við austanátt í dag, víða átta til...

Fyrsta sprenging í ágúst

Framkvæmdastjóri Suðurverks segir að flutningur vinnubúða og uppsetning þeirra í Arnarfirði hefjist fljótlega upp úr næstu helgi. Suðurverk ásamt tékkneska verktakanum Metrostvav grafa göngin....

Uppsetning varnarmannvirkja fer vel af stað

Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað Efni í snjósöfnunargrindur, vindkljúfa og vinnubúðir var híft upp með þyrlu á fjallið Brellur ofan...

Dúxaði með 9,49 í meðaleinkunn

Á laugardag voru 52 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Þrjátíu og tveir nemendur luku stúdentsprófi og var dúx...

Fjölmenni á opnun ÓKE

Þau Ómar Karvel Guðmundsson, Kristín Þorsteinsdóttir og Emelía Arnþórsdóttir opnuðu fyrir helgi sýningu á verkum sínum í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins. Þríeykið sem kallar sig ÓKE-hópinn...

Vaskur hópur tók til hendinni í Aðalvík

Árla á laugardagsmorgun hélt vaskur hópur hreinsunarfólks í Hornstrandafriðlandið til ruslhreinsunar. Það var varðskipið Þór sem sigldi með hópinn til Aðalvíkur en vegna óhagstæðrar...

Meistari töfranna í Bolungarvík

Töframaðurinn Shin Lim er á leið til Íslands og meðal staða sem hann heimsækir í ferð sinni er Bolungarvík þar sem hann treður upp...

Nýjustu fréttir