Þriðjudagur 10. september 2024

Ferja skíðamenn upp í Miðfell

Ísfirskir skíðamenn hafa reytt hár sitt í allan vetur og skyldi engan undra í þessu fádæma snjóleysi sem hefur herjað á skíðasvæðið. Ákvörðun starfsmanna...

Tap í Kópavoginum

Hörður frá Ísafirði mætti Smára í Fagralundi í Kópavogi á laugardaginn í B-riðli 5. deildar karla. Harðarmenn komust í...

Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla...

Katrín í þriðja sæti á Íslandsmeistaramóti í þríþraut

Katrín Pálsdóttir úr Bolungarvík var í þriðja sæti á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískri þríþraut sem fór fram þann 24. júní á Laugarvatni. Katrín er afar...

Luku sex vikna matreiðslunámskeiði í vikunni

Núna í vikunni lauk sex vikna matreiðslunámskeiði fyrir fólk með fötlun sem haldið var á Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Þetta er eitt af fjölmörgum námskeiðum sem...

Þingmenn kjördæmisins funda vegna Teigsskógs

Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, hefur boðað til fundar hjá þingmönnum kjördæmisins í kvöld vegna álits Skipulagsstofnunar á vegagerð í Gufudalssveit. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri...

Mannamót – ferðasýning landsbyggðarinnar

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fara fram í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17. Tilgangur...

Laugardalsá: veiðin 92 laxar

Veiði er lokið í Laugardalsá þetta sumarið. Samkvæmt upplýsingum frá Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem er með ána á leigu, endaði veiði í 92...

Ísafjarðarbær: afkoma batnar um 41 milljón króna

Bæjarráð ísafjarðarbæjar hefur afgreitt viðauka 8 við fjárhagsáætlun 2019. Um er að ræða leiðréttingar á fjárhagsáætlun vegna m.a. breyttra forsenda. Niðurstaðan er að hallinn á...

Bolungavík: læknisbústaðurinn seldur

Bolungavíkurkaupstaður keypti fyrir nokkru læknisbústaðinn að Höfðastíg 17 af ríkissjóði.  Borist hefur kauptilboð í húsið upp á 20,9 milljónir króna sem bæjarráð hefur ákveðið...

Nýjustu fréttir