Sunnudagur 8. september 2024

Endurbætur á björgunarrými varðskipsins Þórs

Á vefsíðu Landhelgisgæslunnar er sagt frá því að undanfarið hafi verið unnið að endurbótum á björgunarrými varðskipsins Þórs.

Nýr slökkvi­bíll til sýnis á Bíldudal

Vesturbyggð hefur fest kaup á nýjum og mjög svo glæsilegum slökkvibíl. Bíllinn verður staðsettur á Bíldudal í nýju slökkvistöðinni...

Jólamaturinn hækkar mikið á milli ára

Mynd Hagstofunnar sýnir verulega hækkun frá desember í fyrra til nóvember í ár. Þetta er sama niðurstaða og í...

Útsvar hækkar í 14,97%

Sveitarfélög landsins afgreiða nú fyrir áramót hækkun útsvars úr hámarki 14,74% í 14,97% eða um 0,23%. Skattar hækka ekki á útsvarsgreiðendur þar...

Ísafjarðarbær: tvær nefndir sameinaðar

Á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á morgun verður til afgreiðslu tillaga um að sameina tvær nefndir, fræðslunefnd annars vegar og hins vegar íþrótta-...

Ísafjarðarhöfn: 1.178 tonnum landað í nóvember

Alls var landað 1.178 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Norska skipið Silver Bird landaði 706 tonnum af...

Byggðastofnun: meðaltekjur 2022 á Vestfjörðum 8 m.kr.

Meðalárstekjur á hvern tekjuþega á Vestfjörðum á síðasta ári voru liðlega 8 m.kr. eða nákvæmlega 8.099.000 kr. Langstærstur hlutinn eru atvinnutekjur eða...

Ísafjörður: mikil eftirspurn eftir nýjum íbúðum á Eyrinni

Vestfirskir verktakar ehf og Skeið ehf hafa kynnt fyrir bæjaryfirvöldum áform um byggingu á 9 íbúðum í þriggja hæða húsi á lóðinni...

Hafbraut tekur til starfa í Menntaskólanum á Ísafirði

Í undirbúningi er stofnun námsbrautar við Menntaskólann á Ísafirði sem hefur hlotið nafnið hafbraut. Í janúar á þessu...

Rafbílar borga kílómetragjald frá næstu áramótum

 Kílómetragjalds fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla í flokki fólks- og sendibifreiða verður 6 kr. fyrir rafmagns- og vetnisbíla og 2 kr....

Nýjustu fréttir