Föstudagur 26. júlí 2024

Ný lög um lögheimili og aðsetur

Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs...

Arctic Fish og Háafell semja um slátrun

Arctic Fish...

Lagarlíf: sjötta ráðstefnan um eldi og ræktun

Á dag og á morgun verður sjötta ráðstefnan Lagarlíf á Grand hótel og hefst kl 10 með ávarpi matvælaráðherra Svandísar Svavarsdóttur.

Bolungavík: gamla símstöðin endurbyggð

Ákveðið hefur verið að endurbyggja Aðalstræti 16 í Bolungavík og er gert  ráð fyrir að klára húsið að utan fyrir veturinn 2021-2022. Húsið er nú í...

Margt smátt gerir eitt stórt

Þetta máltæki á við um ýmsa hluti og sérstaklega hjá ungum Bolvíkingum og forráðamönnum þeirra á mánudaginn síðastliðinn. Haldin var dósasöfnun til að safna...

Gönguskíðaliðið Team Arnarlax stofnað

Gönguskíðakonurnar Gígja Björnsdóttir, Sólveig María Aspelund, Anna María Daníelsdóttir og Kristrún Guðnadóttir æfa allar gönguskíði erlendis. Þær leituðust á dögunum eftir fyrirtæki til að styrkja...

„Í skugga valdsins“ setur Ragnar Önundarson hlutina í samhengi

Það er ekki bara í útlöndum sem káfandi dónar og ofbeldismenn fá á baukinn og konur sem hafa fengið sig fullsadda af framkomu þeirra....

Hafró: virðir fyrirspurnir HG að vettugi

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf skrifar áramótahugvekju á  heimasíðu fyrirtækisins og fer yfir helstu máls ársins. Meðal annars reifar hann stöðu fiskeldismála...

Karfan: Vestri upp í efstu deild

Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82. Ken-Jah B....

Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla...

Nýjustu fréttir